Fréttablaðið - 24.11.2012, Page 122

Fréttablaðið - 24.11.2012, Page 122
24. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 90DAGSKRÁ STÖÐ 2 SKJÁREINN FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM 92,4/93,5 Stöð 2 kl. 20.25 The Mentalist Glæný þáttaröð um sérvitringinn Patrick Jane, sem notar einstaka athyglisgáfu sína til að aðstoða lögregluna við rannsókn sakamála. Í fyrsta þætti fi mmtu þáttaraðar reynir Jane að komast að því hvaða tengsl eru milli Lorelei og morðingjans Red John, sem hann hefur verið að eltast við í mörg ár. Á sama tíma þarf lögreglusveitin að vinna með FBI við rannsókn á morði hótelstarfsmanns. SUNNUDAGUR 17.00 The Simpsons (14:22) (14.22) Ned Flanders vinnur verðlaun á góðgerðar- samkomu og gefur þau Marge. 17.25 Íslenski listinn 17.50 Sjáðu 18.15 Game Tíví Þáttastjórnendur eru Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann. 18.40 American Dad (14:19) Stan Smith er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins. Fjöl- skylda hans er ekki eins og aðrar fjölskyld- ur því að á heimilinu búa m.a kaldhæðin geimvera og þýskumælandi fiskur. 19.00 Friends (16:24) Chandler sárnar mjög þegar hann kemst að því að Monica kom inn í herbergið hans í London- ferðinni til að hitta Joey en ekki hann, og Joey er vígður til prests í gegnum netið til að geta gefið hjónakornin saman. 19.25 The Simpsons (12:23) 19.50 The Cleveland Show (14:21) Skemmtilegir teiknimyndarþættir frá handritshöfundum American Dad og Family Guy en þættirnir fjalla einmitt um líf Cleveland-fjölskyldunnar sem koma fyrir í þeim þáttum. 20.15 Suburgatory (15:22) Ný gaman- þáttaröð um raunir unglingsstúlku sem er ósátt við flutning úr borg í úthverfi, þar sem mannlífið er talsvert ólíkt því sem hún á að venjast. 20.40 Privileged (14:18) Bandarísk þátta- röð um unga konu með stóra drauma. Hún fær vinnu hjá forríkri fjölskyldu sem einkakennari tvíburasystra sem eru of- dekraðar og gjörspilltar. 21.25 Game Tíví 21.50 American Dad (14:19) 22.15 The Cleveland Show (14:21) 22.40 Suburgatory (15:22) 23.05 Privileged (14:18) 23.50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.03 Morgunandakt 07.25 Leynifélagið 08.00 Morgunfréttir 08.05 Á tónsviðinu 09.00 Fréttir 09.03 Alltaf að rífast 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Girni, grúsk og gloríur 11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið: Veggir með eyru 14.00 Víðsjá 15.00 Orð um bækur 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Úr tónlistarlíf- inu: Sigurvegarar Busoni keppninnar II 17.25 Kveikjan 18.00 Kvöldfréttir 18.17 Bókaþing 18.50 Veðurfregnir 19.00 Óskalögin 19.40 Fólk og fræði 20.10 Íslendingasögur 20.30 Okkar á milli 21.10 Tilraunaglasið 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.20 Tónleikur 23.15 Sagnaslóð 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 08.00 Morgunstundin okkar 10.10 Ævintýri Merlíns (3:13) (The Ad- ventures of Merlin IV) (e) 10.55 Dans dans dans (e) 12.30 Silfur Egils 13.50 Djöflaeyjan (14:30) (e) 14.30 Varasamir vegir– Nepal (2:3) (Dangerous Roads) (e) 15.30 Íslensku björgunarsveitirnar (2:4) (Sjóbjörgun) (e) 16.15 Þegar tíminn hverfur (e) 17.00 Völundur - nýsköpun í iðnaði (1:5) (Höfum við roð í aðra?) (e) 17.30 Hrúturinn Hreinn 17.40 Teitur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Tomas Tranströmer (Nobel 2011: Litteratur) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.15 Downton Abbey (2:8) (Downton Abbey) Breskur myndaflokkur sem gerist upp úr fyrri heimsstyrjöld og segir frá Craw- ley-fjölskyldunni og þjónustufólki hennar. 21.10 Íslensku björgunarsveitirnar (3:4) (Fjallabjörgun) Þáttaröð um björgunar- sveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar og störf þeirra undanfarin fimm ár. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Sunnudagsbíó - Tilgangur lífsins (The Meaning of Life) Monty Python-geng- ið veltir fyrir sér lífinu í öllum þess marg- breytilegu myndum. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.45 Silfur Egils (e) 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.40 Rachael Ray (e) 10.45 Dr. Phil (e) 12.05 America‘s Next Top Model (e) 12.55 The Bachelor (2:12) (e) 14.25 A Gifted Man (13:16) (e) 15.15 A View To A Kill (e) 17.30 30 Rock (14:22) (e) 17.55 House (10:23) (e) 18.45 Last Resort (1:13) (e) 19.35 Survivor (4:15) Einn vinsælasti þáttur SkjásEins frá upphafi snýr nú aftur. Að þessu sinni verða keppendur að þrauka á Samóa eyjum, allt þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. 20.20 Top Gear (3:4) Brot af því besta frá liðnu ári. 21.15 Law & Order: Special Victims Unit (15:24) Bandarískir sakamála þættir um kynferðisglæpadeild innan lögreglunn- ar í New York-borg. 22.00 Dexter (5:12) Raðmorðinginn við- kunnanlegi Dexter Morgan snýr aftur. 23.00 Bedlam (5:6) Hrollvekjandi bresk þáttaröð um íbúa fjölbýlishúss sem eitt sinn hýsti geðsjúka. Nýr íbúi flytur í húsið og er sá eini sem sér hina illu anda sem ásækja fólkið á geðspítalanum gamla. 23.50 Pig Farm (e) 00.50 House of Lies (6:12) (e) 01.15 In Plain Sight (9:13) (e) 02.05 Bedlam (5:6) (e) 02.55 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.00 US Open 2002 - Official Film 08.00 World Tour Championship 2012 (4:4) 13.00 Golfing World 13.50 World Tour Championship 2012 (4:4) 18.50 Golfing World 19.40 World Tour Championship 2012 (4:4) 00.40 ESPN America 10.45 Gulliver’s Travels 12.10 Robots 13.40 Death Becomes Her 15.25 Gulliver’s Travels 16.50 Robots 18.25 Death Becomes Her 20.10 Love Happens 22.00 3:10 to Yuma 00.00 The Mist 02.05 Love Happens 03.55 3:10 to Yuma 18.20 Doctors (73:175) 19.00 Ellen (46:170) 19.45 Viltu vinna milljón? 20.30 Cold Case (7:23) Lilly rannsakar gamalt mál frá 1999 um heilbrigða unga konu sem dó úr hjartaáfalli. 22.10 Viltu vinna milljón? 22.55 Cold Case (7:23) 00.35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Xiaolin Showdown 08.45 iCarly (45:45) 09.05 Tricky TV (1:23) 09.30 Villingarnir 09.55 Ævintýri Tinna 10.20 Dóra könnuður 11.10 Búbbarnir (5:21) (6:21) 11.55 Doddi litli og Eyrnastór 12.10 Mörgæsirnar frá Madagaskar 13.00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 11.00 Sunnudagur með Geir Haarde 12.00 Hrafnaþing 13.00 Sunnudagur með Geir Haarde 14.00 Hrafnaþing 15.00 Sunnudagur með Geir Haarde 16.00 Hrafnaþing 17.00 Sunnudagur með Geir Haarde 18.00 Björn Bjarnason 18.30 Tölvur tækni og vísindi 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Vínsmakkarinn 20.00 Hrafnaþing 21.00 Sunnudagur með Geir Haarde 22.00 Hrafnaþing 23.00 Sunnudagur með Geir Haarde 00.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Jennifer Aniston „Ég elska að vera ástfangin. Að hafa fi ðrildatilfi nninguna í mag- anum þegar maður vaknar á morgnana. Það er mjög sér- stakt.“ Jennifer hefur orðið ástfangin af þeim nokkrum sjarmörunum á lífsleiðinni. Hún ætti því að þekkja tilfi nninguna en hún leikur afar ástfangna konu í róman- tísku gamanmyndinni Love Happens á Stöð 2 Bíó í kvöld klukkan 20.10. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Spaugstofan (10:22) 12.30 Nágrannar 13.10 Nágrannar 13.50 Nágrannar 14.15 The X-Factor (19:27) 15.05 Dallas (7:10) 15.50 New Girl (5:22) 16.20 Týnda kynslóðin (12:24) 16.50 MasterChef Ísland (1:9) 17.40 60 mínútur Glænýr þáttur í virt- ustu og vinsælustu fréttaskýringaþátta- röð í heimi. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Um land allt Kristján Már Unnars- son leggur land undir fót og heimsækir áhugavert fólk. 19.25 Frasier (10:24) Sígildir og marg- verðlaunaðir gamanþættir um útvarps- manninn Dr. Frasier Crane. 19.50 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. 20.25 The Mentalist (1:22) 21.10 Homeland (8:12) Önnur þáttaröð þessarra spennuþátta þar sem fylgst er með Carrie Mathieson sem fékk upplýs- ingar um að hryðjuverkasamtök hafi náð að snúa bandaríska stríðsfangann Brody á sitt band. Ekki var þó allt sem sýndist í fyrstu og á meðan Brody virðist leika tveimur skjöldum, ágerast andleg veikindi Carrie, sem virðist þó sannfærð um að lausn sé í sjónmáli. 22.05 Boardwalk Empire (3:12) Þriðja þáttaröð af þessari margverðlaunuðu seríu sem skartar Steve Buscemi í hlut- verki stórkallsins Nucky Thompson, sem réði lögum og lofum í Atlantic City á bannárunum snemma á síðustu öld. 23.05 60 mínútur 23.50 The Daily Show: Global Edition (38:41) 00.15 Fairly Legal (12:13) 01.00 The Newsroom (7:10) 01.55 Nikita (21:22) 02.40 A Woman in Winter 04.20 This Is England 06.00 Fréttir 08.40 Meistaradeild Evrópu: Ajax - Dortmund 10.20 Þorsteinn J. og gestir: meistara- mörkin 11.05 Croatia Zagreb - Füchse Berlin Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 12.30 Evrópudeildin: Liverpool - Young Boys 14.10 Evrópudeildarmörkin 15.00 Tvöfaldur skolli 15.40 Formúla 1: Brasilía BEINT 18.20 Flensburg - Hamburg Útsending frá leik í Meistaradeildinni í handbolta. 19.50 Spænski boltinn: Levante - Barcelona BEINT 22.00 24/7 Pacquiao - Marquez Magn- aðir þættir um hnefaleikakappana Manny Pacquiao og Juan Manuel Marquez. 22.30 Formúla 1. Brasilía 08.15 Sunderland - WBA 09.55 Aston Villa - Arsenal 11.35 Everton - Norwich 13.15 Swansea - Liverpool BEINT 15.30 Chelsea - Man. City BEINT 18.00 Sunnudagsmessan 19.15 Southampton - Newcastle 20.55 Sunnudagsmessan 22.10 Tottenham - West Ham 23.50 Sunnudagsmessan 01.05 Chelsea - Man. City 02.45 Sunnudagsmessan 20% afsláttur af stökum sófum Bæjarlind 16 Kópavogur S: 553 7100 www.linan.is Opið mánudaga til föstudaga 12 - 18 laugardaga 11 - 16 aðeins í örfáa daga... Savannah kr. 212.000 nú kr. 169.900Eterna kr. 192.300 nú kr. 153.800Fama kr. 254.400 nú kr. 199.900 fleiri model í boði...
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.