Fréttablaðið - 28.11.2012, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 28.11.2012, Blaðsíða 39
YOU AIN’ T SEEN NO THING YET METRO Suðurlandsbraut og Smáratorgi Opið 11-23 metroborgari.is „Franskar kartöflur, vel saltaðar.“ Þannig lýsir leikkonan Cameron Diaz uppáhalds skyndibitanum í viðtali við breska blaðið Daily Mirror. Hún er ekki ein um að elska skyndi- bitann. Hamborgarar og franskar eru sá skyndibiti sem stjörnurnar nefna oftast, aðspurðar hvernig þær ná sér í orku í ann- ríki dagsins. Leikkonan Christina Ricci segist aldrei fá nóg af McDonalds. „Eitt sinn fór ég þrisvar sama daginn á McDonalds,“ viðurkenndi hún í viðtali við Huffington Post. Clay Aiken og Jessica Simpson mættu líka á McDonalds, skelltu á sig svuntum og brugðu á leik. „Sex in the City“ leikkonan Kristin Davis hugsar um línurnar, en lætur eftir sér hamborgara og franskar þegar svo ber undir. Jennifer Love Hewitt sést oft renna við í lúgunni á uppáhalds kaliforníska skyndibitastaðnum á rjómalitaða Bentleyinum sínum. Megabomban Kim Kardashian er fræg fyrir ást sína á skyndi- bitastöðum. Hún leggur áherslu á hollan skyndibita og verður ekki svikin ef hún rennir við á Metro – hvort sem er á Suðurlandsbraut eða Smáratorgi. Líkt og Sean Connery á Angus nautakynið ættir sínar að rekja til Skotlands. Farið var að rækta Angus nautin um miðja nítjándu öldina. Hægt er að rekja uppruna allra Angus nauta til bús Hugh Watson í Aberdeen. Leikarinn Sean Connery er hins vegar fæddur í Edinborg og rekur ættir sínar í skosku hálöndin og til Írlands. Metro fékk ánægjulega pöntun síðastliðið sumar. Óskað var eftir að fá senda 150 ostborgara sem miðnætursnarl í brúðkaups- veislu. Að sjálfsögðu var það lítið mál og svangir brúðkaups- gestirnir tóku sér hlé frá dans- inum á miðnætti til að gæða sér á ostborgurum. Uppátækið vakti mikla ánægju veislugesta, enda eru ostborgararnir á Metro herramannsmatur. Nýjustu Vita Playstation leikjatölvurnar eru komnar í barnahornin á Metro á Smáratorgi og Suðurlandsbraut. Þær hafa slegið í gegn, enda er boðið upp á fjöldann allan af nýjustu PS leikjunum. Vita Playstation eru súper hraðar, með snertiskjá og uppfylla kröfur hörðustu leikja- unnenda – hvort sem þeir eru 4 eða 14 ára. Nú geta Íslendingar loksins fengið heimsklassa hamborgara úr því sem margir telja besta nautakjöt í heimi - Angus. Metro hefur fengið takmark- aðar birgðir af kjöti af þessu eftirsótta skoska nautakyni. Boðið er upp á þrjár tegundir af Angus hamborgurum, Angus Steakhouse, Angus DeLuxe og Angus Mushroom. Hver um sig er 150 grömm af Angus nauta- kjöti, ásamt kálblaði, rauðlauk, sósu, Cheddar osti og öðrum kræsingum. Kunnur matreiðslumeistari segir að Angus nautakjötið sé „syndsamlega gott“ í hamborg- ara. „Það er eitthvað við þetta skoska nautakyn sem skapar því sérstöðu,“ segir hann. „Angus kjötið er einfaldlega bragðbetra, en um leið afskaplega meyrt.“ Hvað sagði kjúklinga- naggurinn á Metro við hinn kjúklinganagginn? Sigurgeir Örn Sigur- geirsson vaktstjóri á Metro Suðurlands- braut (og námsmað- ur) varð stigahæstur í Íslandsmeistaramóti Metrostarfsmanna í keilu nýlega. Sigurgeir valtaði yfir alla hina 65 samstarfsmenn sína með glæsibrag og hlaut Metro bikarinn í sigurlaun. Alda Lára Ragnarsdóttir er einbeitt í einum af nýju PS leikjunum. Valgeir Sveinsson vélstjóri „Þú hér? Ég hélt þú hefðir farið í meðferð.“ Guðlaug Anný leiðbeinandi „Við verðum að hætta að hittast svona.“ Ragnar Ólason verkfræðingur „Alltaf sami naggurinn, ég sá þig vera að spá í þessar frönsku.“ Þórhildur Fjóla fitnessdrottning „Hvað tekurðu í bekkpressu?“ Sigrún Sif Stefánsdóttir sérfræðingur „Rosalega ertu mikið chicken að þora ekki í barbecue sósuna.“ Angus og Connery: Verður ekki skoskara Metro spyr Angus borgarinn mættur á Metro Ostborgarar í brúðkaupsveislunni Stjörnurnar elska skyndibita Nýjar Playstation Vita leikjatölvur komnar í barnahornið á Metro Íslandsmeistari í Metrokeilu METRO BLAÐRIÐ Kim Kardashian Cameron Diaz Clay Aiken og Jessica Simpson Christina Ricci Kristin Davis Félagarnir Adam Assouane og Össur Örlygsson spila tennis á nýju PS leikjatölvunum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.