Fréttablaðið - 22.12.2012, Síða 50

Fréttablaðið - 22.12.2012, Síða 50
22. desember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN | 50 ★★★★★ Illska Eiríkur Örn Norðdahl Fróðleg, skemmtileg, sorgleg og fyndin. Hún miðlar sagnfræði, ástarsögu, heimspeki legum pælingum og gaman- málum … (hér vantar meira pláss). Allt er þetta svo vel gert, frumlegt og flott að það er eiginlega óhugnanlegt. þhs ★★★★★ Paintings/Málverk Eggert Pétursson Afar vel heppnuð og falleg bók, sem spi- lar með sérvisku listamannsins. þb ★★★★★ Ólíver Birgitta Sif Falleg saga um ímyndunaraflið, góða vini og börn sem eru svolítið sérstök. bhó ★★★★★ Ósjálfrátt Auður Jónsdóttir Ég er eiginlega orðlaus yfir þessari margslungnu, fögru og fyndnu sögu. Því leita ég í smiðju kollega minna og segi bara: Konfekt og perla og nístandi falleg bók! þhs ★★★★★ Hér vex enginn sítrónuviður Gyrðir Elíasson Klassískur Gyrðir með myrkum húmor, sterkri ádeilu og ógleymanlegu mynd- máli. fsb ★★★★★ Stuð vors lands Dr. Gunni Vandað og vel unnið yfirlitsrit yfir íslenska tónlist. Sérstaklega skemmtileg bók. kóp ★★★★★ Suðurglugginn Gyrðir Elíasson Yndisleg bók, klæðskerasniðin að smekk þeirra sem hafa smekk fyrir verkum Gyrðis Elíassonar. Nú mega jólin sko koma fyrir mér. þhs ★★★★ Hvítfeld Kristín Eiríksdóttir Frábær skáldsaga um íslenska fjölskyldu, sannleika og lygi. jyj ★★★★ Íslendingablokk Pétur Gunnarsson Fádæma vel skrifuð saga, leiftrandi af húmor, mannskilningi og hlýju en með grafalvarlegum undirtóni. fb ★★★★ Hrafnsauga Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson Sígild fantasía sem á eftir að heil- la lesendur sem kunna að meta Hringadróttinssögu. bhó ★★★★ Rómantískt andrúmsloft Bragi Ólafsson Ansi hreint góð ljóðabók, þar sem allir bestu kostir skáldsins Braga Ólafssonar njóta sín. þhs ★★★★ Hreint út sagt Svavar Gestsson Vel skrifuð bók eftir stjórnmálamann sem lifað hefur tímana tvenna en eftirminnilegastar eru frásagnir úr æsku höfundar. bþs ★★★★ Spádómurinn Hildur Knútsdóttir Skemmtilega skrifað og frumlegt ævintýri, sem tekst á við flóknar og erfiðar spurningar um hvað felst í því að vera hetja. bhó ★★★★ Ást í meinum Rúnar Helgi Vignisson Eitt best heppnaða smásagnasafn sem komið hefur út lengi. Vel byggðar, vel skrifaðar og vel hugsaðar sögur sem snerta lesandann djúpt. fsb ★★★★ Sagan af klaustrinu á Skriðu Steinunn Kristjánsdóttir Fróðleg og persónuleg frásögn af merkum fornleifarannsóknum sem varpa nýju ljósi á söguna. jyj ÍSLENSKA BÓKAÁRIÐ Sjö íslenskar bækur fengu fullt hús stiga hjá gagnrýnendum Fréttablaðsins, sem höfðu í nógu að snúast í því að dæma bækur á árinu sem er að líða enda öfl ug útgáfa bóka af margvíslegu tagi. Hér fylgir yfi rlit stjörnugjafar á íslenskum bókum sem dæmdar voru í Frétta- blaðinu, alls 59 bækur. Stærstur hluti bókanna fékk þrjár stjörnur, eða 22, en einungis einn einnar stjörnu dómur birtist. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.