Fréttablaðið - 22.12.2012, Síða 94

Fréttablaðið - 22.12.2012, Síða 94
22. desember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 70 TEIKNAR ÞÚ FLOTTAR MYNDIR? Sendu okkur myndina þína í pósti til Fréttablaðsins, Skaft ahlíð 24, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á krakkar@frettabladid.is Hvers vegna fékkstu áhuga á tölvuleikjum? Ég hef haft áhuga á tölvum og tölvuleikjum síðan ég var átta ára. Mér finnst þeir skemmtileg afþreying því ég er virk í þeim og get látið alls konar hluti gerast. Þannig er ég alltaf að læra eitthvað nýtt. Hvaða tölvuleiki spilarðu? Það er dálítið breytilegt. Einu sinni var ég með algjört æði fyrir Wii- leikjum og Minecraft, en núna spila ég aðallega Age of Empires og Call of Duty. Mamma er reyndar ekki mikill aðdáandi þeirra leikja svo ég verð að halda því í hófi. Mér þykja her- kænskuleikir langskemmtilegast- ir þessa dagana. Spilarðu ein eða spilarðu tölvu- leiki með öðrum? Oft spila ég ein, en mér finnst líka mjög gaman að spila með öðrum í Wii. Svo er líka frábært að fá skemmtilegt fólk í heimsókn að „lana“. Hvað er að „lana“? Þá tengjum við tölvurnar saman og spilum öll sama leikinn og getum þá hjálpast að í leiknum eða barist hvert á móti öðru. Eru margir í bekknum þínum sem spila tölvuleiki? Já, ég held flestir spili einhverja leiki. Það er samt mismunandi hvaða leiki krakkarnir spila. Hvað finnst þér þú hafa lært af tölvuleikjum? Ég lærði mjög mikið á tölvur þegar ég fór að spila Minecraft og er orðin mjög klár í að „mod-a“ og hef síðan þá haft mikinn áhuga á forritun og verið að fikra mig áfram í því. Hvað er að „mod-a“? Það er að bæta alls konar við leikinn, eins og til dæmis ýmsum verkfær- um og öðru slíku. Það tók mig dálítinn tíma að læra hvernig á að gera það, en núna hef ég gert það svo oft að mér finnst það ekkert mál. Hvað langar þig að verða þegar þú ert orðin stór? Ég myndi helst vilja vinna við að prófa eða búa til tölvuleiki. Herkænskuleikir eru langskemmtilegastir Ninja Björt Ólafsdóttir er ellefu ára nemandi í Háteigsskóla, en hún verður tólf ára í febrúar. Helsta áhugamál hennar er tölvuleikir og hún hefur mikla reynslu af hinum ýmsu leikjum. Hún svaraði nokkrum spurningum um þetta forvitnilega áhugamál. NINJA BJÖRT Hefur haft áhuga á tölvum og tölvuleikjum frá því að hún var átta ára gömul. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Ég lærði mjög mikið á tölvur þegar ég fór að spila Minecraft og er orðin mjög klár í að „mod-a“. Systurnar Ester Eva Ingimars- dóttir, sem er átta ára, og Emilía Björt Ingimarsdóttir fjögurra ára teiknuðu þessar fallegu myndir, Ester þá sem er vinstra megin en Emilía þá hægra megin. Heilabrot 1. Hvað hefur tvo hala, tvo rana og fimm fætur? 2. Hver er munurinn á pappírsblaði og fíl? 3. Hvað gerist þegar fíll hoppar út í sundlaug? 4. Hvað á maður að gefa fíl með magapínu? 5. Hvenær hafa fílar 12 fætur? 6. Hvað er stórt og grátt með gula fætur? 7. Hvað er stórt og grátt og fer upp og niður? SVÖR 1. Fíll með varahluti. 2. Þú getur búið til skutlu úr blaðinu. 3. Hann verður blautur. 4. Nóg af plássi. 5. Þegar þeir eru þrír saman. 6. Fíll sem stendur ofan í hunangskrukku. 7. Fíll í teygjustökki. Teikningar og texti: Bragi Halldórsson 23 Lísaloppa og Róbert voru að skreyta jólatréð og skemmtu sér konunglega við það. Hlóðu á það öllu því fallega sem þ langaði til „Þetta finnst mér nú allt of skreytt jólatré,“ sagði Kata. „Ég meina, hvað eru eiginlega margar rauðar kúlur á þessu tré? eða kerti?“ Konráð byrjaði að telja og varð að viðurkenna að þær væru ansi margar kúlurnar og kertin. „Að ekki sé minnst á brosandi stjörnurnar,“ bætti Kata við. „Svona, svona,“ sagði Lísaloppa. „Hvar er jólaandinn Kata mín. Þú þarft ekki alltaf að hafa allt á hornum þér. Reyndu frekar að njóta jólanna.“ Kata horfði smástund þögul á tréð. „Já kan ski, en þið verðið að viðurkenna að þið vitið ekkert hvað þið eruð búin að setja ma gar rauðar kúlur á tréð.“ það urðu þau að viðurkenna. Þær voru jú orðnar ansi margar. Getur þú talið allar rauðu jólakúlurnar, kertin og brosandi stjörnurnar?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.