Fréttablaðið - 28.12.2012, Blaðsíða 38
Brynja Björk Garðarsdóttir
deilir hér dásamlegum eftir-
rétti sem er tilvalinn í ára-
móta- eða nýársveisluna.
Rétturinn er einfaldur og
góður en líka ferskur og dí-
sætur eins og eftirréttir eiga
að vera.
Jarðarberjasprengjur
500 grömm
jarðarber
2 tsk. vanillu-
sykur
2 tsk. trönu-
berjasafi
500 ml þeytt-
ur rjómi
1 marengsbotn
Skerið jarðarberin í litla bita
og blandið saman við vanillu-
sykurinn.
Látið bíða meðan rjóminn er
þeyttur. Myljið gróflega mar-
engsbotninn og blandið varlega
saman við rjómann og loks
jarðarberjablönduna.
Berið fram í glösum eða skálum
á fæti með nokkrum jarðar-
berjum á toppnum.
JARÐARBERJA-
SPRENGJUR Á
ÁRAMÓTUNUM
Það er vissulega við
hæfi að fá uppskrift-
ina að einum „græn-
um“ safa eins og
Solla Eiríks kallar
hann. Græni er gerð-
ur úr spínati, selleríi, límónulaufi,
engifer, límónu og kryddjurtum eins
og kóríander, steinselju, mintu og
„fullt fullt af ást“, eins og Solla segir
sjálf nú þegar landinn tekur sig á í
matar æðinu með komu nýs árs.
SOLLU-DJÚS ALLRA MEINA BÓT Solla Eiríks, eigandi Gló, og Dorrit
Moussaieff
forsetafrú
hafa báðar
brennandi
áhuga á
heilsu.
HM í
han
dbol
ta
Í LEI
FTRA
NDI H
ÁSKE
RPU
Hefs
t 11.
janú
ar
Þorsteinn J. og gestir
Þorsteinn J. sér um upphitun
fyrir leiki og stýrir ítarlegri
umfjöllun eftir leiki ásamt
handbolta sérfræðingum
og góðum gestum.
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS | VERSLANIR VODAFONE | VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000