Fréttablaðið - 28.12.2012, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 28.12.2012, Blaðsíða 56
28. desember 2012 FÖSTUDAGUR| MENNING | 28 TÓNLIST ★★★ ★★ Retrobot Blackout EIGIN ÚTGÁFA Retrobot er sel- fysskur kvartett ungra pilta sem vöktu talsverða athygli á árinu þegar þeir sigruðu Músík- tilraunir. Þrátt fyrir að rekja uppruna sinn til Selfoss spilar Retrobot ekki sveita- ballatónlist í neinum hefðbundnum skilningi – þótt sveitin hafi reyndar spilað á 800 Bar. Skömmu síðar brann 800 Bar. Hvort það hafi eitthvað haft með tónleika Retro- bot að gera skal ósagt látið. Í öllu falli spilar hljóm- sveitin elektró-skotið indí-popp, kannski ekki ósvipað því sem vinsælar hljómsveitir á borð við Cut Copy og Chromatics hafa spilað með góðum árangri. Blackout er fyrsta plata sveitarinnar en hér er um sex laga stuttskífu (EP) að ræða. Á plötunni er unnið mikið með nostalgíu frá níunda áratugnum og sækadelískum gítartónum. Sums staðar má jafnvel greina hiphop-áhrif úr Outkast- átt (Electric Wizard) og á lokalaginu, „Blackout,“ er engu líkara en Tony Hadley úr Spandau Ballet sé á bak við míkrafóninn. Allt þetta er mjög jákvætt fyrir þessa pilta, þó ekki nema bara til að auka á fjölbreytni tónlistar- lífs við Ölfusá. Eins og áður segir er hljómsveitin ung að árum, meðlimirnir rétt að klára stúdents- próf. Þeir virðast hafa góð tök á því sem þeir eru að gera sé miðað við þessa stuttskífu og það verður spennandi að sjá hvernig Retrobot á eftir að standa sig þegar kemur að breiðskífuútgáfu. Hún hefur að minnsta kosti burði til að brenna þakið af húsinu, svo mikið er víst. Björn Teitsson NIÐURSTAÐA: Fínasta frumraun hjá nýjustu útflutnings- afurð Árborgar. Elektró-indí frá Árborg BLACKOUT „ …það verður spennandi að sjá hvernig Retrobot á eftir að standa sig þegar kemur að breiðskífuútgáfu.“ MYND/ÁRNÝ FJÓLA ÁSMUNDSDÓTTIR Leikarinn Samuel L. Jackson segir fyrstu kynni sín af leikstjór- anum Quentin Tarantino ekki hafa verið góð. Jackson fór í prufu fyrir kvikmyndina Reservoir Dogs og hélt hann ætti að leika á móti Harvey Keitel og Tim Roth í prufunni. Í rauninni lék hann á móti Tarantino sjálfum og fram- leiðandanum Lawrence Bender og fannst þeir afleitir leikarar. Jackson hreppti ekki hlut verkið en hitti Tarantino nokkru síðar á Sundance-kvikmyndahátíð- inni og tjáði honum ánægju sína með myndina. Tarantino spurði Jackson hvað honum þætti um frammistöðu leikarans er hreppti hlutverkið sem hann hafði reynt við og svaraði Jackson: „Ég er viss um að myndin hefði verið betri með mér í henni.“ Tarantino sagðist þá vera að skrifa handrit að nýrri mynd og væri með Jack- son í huga. Sú mynd var Pulp Fic- tion og síðan þá hafa þeir félagar unnið saman við Jackie Brown, Kill Bill Vol 1 og 2, Inglourious Basterds og nú síðast Django Un- chained. Fyrstu kynnin voru ekki góð Samuel L. Jackson þótti Tarantino vonlaus leikari þegar þeir hittust fyrst. GÓÐIR VINIR Samuel L. Jackson fékk ekki hlutverk í fyrstu mynd Quentins Tarantino. NORDICPHOTOS/GETTY MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: CHICKEN WITH PLUMS (14) 18:00, 20:00, 22:00 TAKE THIS WALTZ (14) 17:40, 20:00, 22:20 WADJDA (L) 18:00, 20:00, 22:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 22:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR m.a. BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS -EMPIRE -H.S.S., MBL -T.V., SÉÐ OG HEYRT -H.V.A., FBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSLENSKT TAL STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR NÁNAR Á MIÐI.IS -S.G.S., MBL -H.V.A., FBL THE HOBBIT 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 4.30 - 7 - 8 - 10.20 - 11.20 12 THE HOBBIT 3D LÚXUS KL. 1 - 4.30 - 8 - 11.20 LIFE OF PI 3D KL. 1 (TILB.) - 5.15 - 8 - 10.45 10 LIFE OF PI KL. 5.15 - 8 - 10.45 10 GOÐSAGNIRNAR FIMM KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 7 NIKO 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L THE HOBBIT 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 6.30 - 10 L LIFE OF PI 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10.30 10 THE HOBBIT 3D KL. 3.20 (TILB.) - 5.40 - 6.40 - 9 - 10 12 LIFE OF PI 3D KL. 3.15 (TILBOÐ) - 6 - 9 10 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 3 (TILBOÐ) - 6 16 CLOUD ATLAS KL. 9 16 NIKO 2 KL. 3 (TILBOÐ) L JÓLAMYND 2012 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ JÓLAMYND 2012 -V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS „LIFE OF PI ER TÖFRUM LÍKUST” -H.S.S., MBL -H.V.A., FBL -EMPIRE STÓRKOSTLEG ÆVINTRÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA JÓLATEIKNIMYNDIN Í ÁR! Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Gleðileg Jól EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P HOBBIT: UNEXPECTED 3D KL. 1 - 4:30 - 8 - 11:30 HOBBIT: UNEXPECTED KL. 4 -6 - 10 HOBBIT: UNEXPECTED VIP KL. 1 - 4:30 - 8 - 11:30 THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1:30 RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI KL. 1:30 - 3:40 RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 3:40 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8:20 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 1:30 ARGO KL. 10:30 AKUREYRI THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 RED DAWN KL. 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 2 - 4 RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL. 6 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 - 4 - 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1 - 3:10 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 1 - 3:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 SKYFALL KL. 10:10 KEFLAVÍK HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY KL. 4 - 8 THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 - 4- 6 HOBBITT 3D KL. 1 - 4:30 - 8 - 10:20 - 11:20 HOBBIT: UNEXPECTED KL. 3:40 - 7 LIFE OF PI 3D KL. 3- 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:20 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL3D KL. 1 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ THE HOBBIT 3D (48 ramma) 2, 6, 10 THE HOBBIT 3D 4, 7.30, 11 LIFE OF PI 3D 5.30, 8, 10.30 RISE OF THE GUARDIANS 3D 2 NIKO 2 2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar GLEDILEG JÓL-Miðasala og nánari upplýsingar Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. SÝND Í 3D OG í 3D(48 ramma) STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.