Fréttablaðið - 28.12.2012, Page 56

Fréttablaðið - 28.12.2012, Page 56
28. desember 2012 FÖSTUDAGUR| MENNING | 28 TÓNLIST ★★★ ★★ Retrobot Blackout EIGIN ÚTGÁFA Retrobot er sel- fysskur kvartett ungra pilta sem vöktu talsverða athygli á árinu þegar þeir sigruðu Músík- tilraunir. Þrátt fyrir að rekja uppruna sinn til Selfoss spilar Retrobot ekki sveita- ballatónlist í neinum hefðbundnum skilningi – þótt sveitin hafi reyndar spilað á 800 Bar. Skömmu síðar brann 800 Bar. Hvort það hafi eitthvað haft með tónleika Retro- bot að gera skal ósagt látið. Í öllu falli spilar hljóm- sveitin elektró-skotið indí-popp, kannski ekki ósvipað því sem vinsælar hljómsveitir á borð við Cut Copy og Chromatics hafa spilað með góðum árangri. Blackout er fyrsta plata sveitarinnar en hér er um sex laga stuttskífu (EP) að ræða. Á plötunni er unnið mikið með nostalgíu frá níunda áratugnum og sækadelískum gítartónum. Sums staðar má jafnvel greina hiphop-áhrif úr Outkast- átt (Electric Wizard) og á lokalaginu, „Blackout,“ er engu líkara en Tony Hadley úr Spandau Ballet sé á bak við míkrafóninn. Allt þetta er mjög jákvætt fyrir þessa pilta, þó ekki nema bara til að auka á fjölbreytni tónlistar- lífs við Ölfusá. Eins og áður segir er hljómsveitin ung að árum, meðlimirnir rétt að klára stúdents- próf. Þeir virðast hafa góð tök á því sem þeir eru að gera sé miðað við þessa stuttskífu og það verður spennandi að sjá hvernig Retrobot á eftir að standa sig þegar kemur að breiðskífuútgáfu. Hún hefur að minnsta kosti burði til að brenna þakið af húsinu, svo mikið er víst. Björn Teitsson NIÐURSTAÐA: Fínasta frumraun hjá nýjustu útflutnings- afurð Árborgar. Elektró-indí frá Árborg BLACKOUT „ …það verður spennandi að sjá hvernig Retrobot á eftir að standa sig þegar kemur að breiðskífuútgáfu.“ MYND/ÁRNÝ FJÓLA ÁSMUNDSDÓTTIR Leikarinn Samuel L. Jackson segir fyrstu kynni sín af leikstjór- anum Quentin Tarantino ekki hafa verið góð. Jackson fór í prufu fyrir kvikmyndina Reservoir Dogs og hélt hann ætti að leika á móti Harvey Keitel og Tim Roth í prufunni. Í rauninni lék hann á móti Tarantino sjálfum og fram- leiðandanum Lawrence Bender og fannst þeir afleitir leikarar. Jackson hreppti ekki hlut verkið en hitti Tarantino nokkru síðar á Sundance-kvikmyndahátíð- inni og tjáði honum ánægju sína með myndina. Tarantino spurði Jackson hvað honum þætti um frammistöðu leikarans er hreppti hlutverkið sem hann hafði reynt við og svaraði Jackson: „Ég er viss um að myndin hefði verið betri með mér í henni.“ Tarantino sagðist þá vera að skrifa handrit að nýrri mynd og væri með Jack- son í huga. Sú mynd var Pulp Fic- tion og síðan þá hafa þeir félagar unnið saman við Jackie Brown, Kill Bill Vol 1 og 2, Inglourious Basterds og nú síðast Django Un- chained. Fyrstu kynnin voru ekki góð Samuel L. Jackson þótti Tarantino vonlaus leikari þegar þeir hittust fyrst. GÓÐIR VINIR Samuel L. Jackson fékk ekki hlutverk í fyrstu mynd Quentins Tarantino. NORDICPHOTOS/GETTY MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas FÖSTUDAGUR: CHICKEN WITH PLUMS (14) 18:00, 20:00, 22:00 TAKE THIS WALTZ (14) 17:40, 20:00, 22:20 WADJDA (L) 18:00, 20:00, 22:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 22:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR m.a. BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS -EMPIRE -H.S.S., MBL -T.V., SÉÐ OG HEYRT -H.V.A., FBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSLENSKT TAL STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR NÁNAR Á MIÐI.IS -S.G.S., MBL -H.V.A., FBL THE HOBBIT 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 4.30 - 7 - 8 - 10.20 - 11.20 12 THE HOBBIT 3D LÚXUS KL. 1 - 4.30 - 8 - 11.20 LIFE OF PI 3D KL. 1 (TILB.) - 5.15 - 8 - 10.45 10 LIFE OF PI KL. 5.15 - 8 - 10.45 10 GOÐSAGNIRNAR FIMM KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 7 NIKO 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L THE HOBBIT 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 6.30 - 10 L LIFE OF PI 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10.30 10 THE HOBBIT 3D KL. 3.20 (TILB.) - 5.40 - 6.40 - 9 - 10 12 LIFE OF PI 3D KL. 3.15 (TILBOÐ) - 6 - 9 10 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 3 (TILBOÐ) - 6 16 CLOUD ATLAS KL. 9 16 NIKO 2 KL. 3 (TILBOÐ) L JÓLAMYND 2012 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR OG NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ JÓLAMYND 2012 -V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS „LIFE OF PI ER TÖFRUM LÍKUST” -H.S.S., MBL -H.V.A., FBL -EMPIRE STÓRKOSTLEG ÆVINTRÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA JÓLATEIKNIMYNDIN Í ÁR! Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Gleðileg Jól EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P HOBBIT: UNEXPECTED 3D KL. 1 - 4:30 - 8 - 11:30 HOBBIT: UNEXPECTED KL. 4 -6 - 10 HOBBIT: UNEXPECTED VIP KL. 1 - 4:30 - 8 - 11:30 THE IMPOSSIBLE KL. 5:50 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1:30 RED DAWN KL. 8 - 10:10 RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI KL. 1:30 - 3:40 RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 3:40 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8:20 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 1:30 ARGO KL. 10:30 AKUREYRI THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 RED DAWN KL. 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 2 - 4 RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL. 6 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 - 4 - 6 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 1 - 3:10 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 1 - 3:10 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 SKYFALL KL. 10:10 KEFLAVÍK HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY KL. 4 - 8 THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 2 - 4- 6 HOBBITT 3D KL. 1 - 4:30 - 8 - 10:20 - 11:20 HOBBIT: UNEXPECTED KL. 3:40 - 7 LIFE OF PI 3D KL. 3- 5:20 - 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL3D KL. 1 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:20 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL3D KL. 1 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ THE HOBBIT 3D (48 ramma) 2, 6, 10 THE HOBBIT 3D 4, 7.30, 11 LIFE OF PI 3D 5.30, 8, 10.30 RISE OF THE GUARDIANS 3D 2 NIKO 2 2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar GLEDILEG JÓL-Miðasala og nánari upplýsingar Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. SÝND Í 3D OG í 3D(48 ramma) STÓRMYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.