Fréttablaðið - 30.01.2013, Blaðsíða 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
Mary Poppins æði
Það er óhætt að fullyrða að Mary
Poppins æði eigi eftir að ganga
yfir landann í kjölfar frumsýningar
söngleiksins í Borgarleikhúsinu í
lok febrúar. Anthony Whiteman,
aðstoðardanshöfundur sýningarinnar,
ætlar að efna til dansnámskeiðs í
Kramhúsinu þar sem verða kenndir
dansar og stepp úr sýningunni en
hann hefur dansað í stærstu söng-
leikjum í heimi á borð við Billy Elliot,
My Fair Lady, Cats og fleiri.
Einnig hefur nótnahefti með tónlist-
inni úr Mary Poppins verið sent á alla
tónlistarkennara á landinu
og eru þeir á fullu núna
að æfa lögin með nem-
endum sínum. Það er
Agnar Már Magnússon
sem stjórnar tónlist-
inni í sýningunni
þar sem Jóhanna
Vigdís Arnarsdóttir
fer með hlutverk
barnfóstrunnar
ástsælu.
1 Jackass-stjarna fer hamförum á
Íslandi
2 Ótrúleg umfj öllun um konu sem er
háð því að borða kattahár
3 Breskir skattgreiðendur tapa 20
milljörðum á dómnum
4 Stjórnarandstaðan íhugar að leggja
fram vantrauststillögu
Umdeildur Bam
Hjólabrettamaðurinn og Jackass-pinn-
inn Bam Margera frumsýndi í gær
nýtt tónlistarmyndband sem hann
tók upp í heimsókn sinni til Íslands
í fyrrasumar. Myndbandið er við lag
sem heitir Bend My Dick in My Ass
og hefur eins og nærri má geta miður
huggulegan texta. Í myndbandinu má
meðal annars sjá kærustu Margera,
Nicole Boyd, striplast í íslenskri
náttúru og gæla við hann í aftursæti
leigubíls, auk þess sem Margera sést
standa við þjóðveg og hafa þvaglát
upp í sjálfan sig. Í gærkvöldi höfðu
nærri 125 þúsund
manns séð mynd-
bandið á vefnum
Youtube en
skrípalætin höfðu
þó hlotið blendnar
viðtökur. Helmingi
fólks mislíkaði það
sem fyrir augu
bar– ef frá er talin
íslenska náttúran
sem hlaut lof í
athugasemda-
kerfinu. - áp, sh
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
A
R
G
H
!!
!
3
0
0
1
13
#
4
Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
ÚTSALA
H E I L S U R Ú M
REKKJUNNAR
50%
AFSLÁTTUR
CREAMQueen Size rúm (153x203 cm)FULLT VERÐ 175.398 kr.
ÚTSÖLUVERÐ
87.699 kr.
GREY
King Size rúm (193x
203 cm)
FULLT VERÐ 299.90
0 kr.
ÚTSÖLUVERÐ
149.950 kr.
CAPE FIRM
Cal King Size rúm (1
83x213 cm)
FULLT VERÐ 282.767
kr.
ÚTSÖLUVERÐ
113.106 kr.
HEILSUKODDAR
20-30%
AFSLÁTTUR!
AFSLÁTTUR AF
ÖLLUM ELDRI GERÐUM
AF KING SIZE RÚMUM
50-60%
50%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
SÍÐUSTUDAGAR!
STÓR
ÚTSALA!
Slökkvitæki og
reykskynjarar
oryggi.is
Sími 570 2400