Fréttablaðið - 30.01.2013, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 30.01.2013, Blaðsíða 3
DÓMNEFND SKIPA: Hörður LárussonGrafískur hönnuður/Formaður FÍT Elísabet Ýr SigurðardóttirUmbúðahönnuður hjá Odda Katrín Ragnars Arkitekt Einar Gylfason Grafískur hönnuður Ragnheiður Ösp SigurðardóttirVöruhönnuður UMBÚÐAHÖNNUN 2013 Oddi, Félag íslenskra teiknara (FÍT) og Norræna húsið standa að opinni hönnunarsamkeppni umbúða úr kartoni, bylgjupappír og/eða mjúku plasti. 1. VERÐLAUN 150.000 kr. í peningum og 250.000 kr. prent- inneign hjá Odda 2. VERÐLAUN 75.000 kr. í peningum og 150.000 kr. prent- inneign hjá Odda 3. VERÐLAUN 35.000 kr. í peningum og 100.000 kr. prent- inneign hjá Odda AUKAVERÐLAUN Út fyrir boxið 150.000 kr. prent- inneign hjá Odda verður veitt þeirri tillögu sem sýnir fram á fram- sækna eða nýja nálgun á notkun umbúða. Umhverfisvænar umbúðir Norræna húsið verð- launar sérstaklega þá tillögu sem þykir umhverfisvænust með tilliti til efnisnotkunar, notagildis og endur- vinnslumöguleika.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.