Fréttablaðið - 30.01.2013, Page 3

Fréttablaðið - 30.01.2013, Page 3
DÓMNEFND SKIPA: Hörður LárussonGrafískur hönnuður/Formaður FÍT Elísabet Ýr SigurðardóttirUmbúðahönnuður hjá Odda Katrín Ragnars Arkitekt Einar Gylfason Grafískur hönnuður Ragnheiður Ösp SigurðardóttirVöruhönnuður UMBÚÐAHÖNNUN 2013 Oddi, Félag íslenskra teiknara (FÍT) og Norræna húsið standa að opinni hönnunarsamkeppni umbúða úr kartoni, bylgjupappír og/eða mjúku plasti. 1. VERÐLAUN 150.000 kr. í peningum og 250.000 kr. prent- inneign hjá Odda 2. VERÐLAUN 75.000 kr. í peningum og 150.000 kr. prent- inneign hjá Odda 3. VERÐLAUN 35.000 kr. í peningum og 100.000 kr. prent- inneign hjá Odda AUKAVERÐLAUN Út fyrir boxið 150.000 kr. prent- inneign hjá Odda verður veitt þeirri tillögu sem sýnir fram á fram- sækna eða nýja nálgun á notkun umbúða. Umhverfisvænar umbúðir Norræna húsið verð- launar sérstaklega þá tillögu sem þykir umhverfisvænust með tilliti til efnisnotkunar, notagildis og endur- vinnslumöguleika.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.