Fréttablaðið - 27.03.2013, Page 38
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2013Brúðkaup12
Húsið þitt
Útsýni
innifalið
Bókaðu nú þegar.
Sendu fyrirspurn á
radstefnur@harpa.is eða
hringdu í síma 528 5060.
www.harpa.is
Björtuloft eru glæsileg og óvenju leg
umgjörð fyrir hvers konar mannamót,
staðsett á efstu hæðum Hörpu
— með stórbrotnu útsýni til allra átta.
Snætt með
guðsgöfflunum
Snittur og fingrafæði er sívinsælt í brúðkaupsveislum og á einkar vel við í
sumarbrúðkaupum. Auðvelt er að útbúa slíkan veislukost heima og
útfærslurnar eru óþrjótandi, eftir smekk og lyst hvers og eins. Hér er að finna
fáeinar hugmyndir að ljúffengu veislusnarli fyrir stóra daginn.
Nautasteik, medium rare, á
grófu, ristuðu snittubrauði
með sýrðum rjóma og rós-
maríni.
Lostæt gæsa-
lifrarkæfa á hring-
skornu brauði
með döðlum og
ávaxtamauki.
Nautakjöt, velt upp
úr sojasósu og sesam-
fræjum, grillað á teini.
Freistandi kokkteilpylsur
í smjördeigsrúllum
pensluðum með eggi og
sesamfræjum ofan á.
Kjúklingabitar,
vafðir inn í bakaða,
skinnlausa papriku
með kapers.
Grilluð satay-kjúk-
lingaspjót með bragð-
mikilli hnetusósu.
Unaðslegir jarðar-
berjahattar með
geitaosti og graslauk.