Fréttatíminn - 29.10.2010, Side 61

Fréttatíminn - 29.10.2010, Side 61
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 05:40 Fréttir 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Litla risaeðlan 07:40 Sumardalsmyllan 07:45 Lalli 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Harry og Toto, Hvellur keppnisbíll, Könnuður- inn Dóra 08:50 Go Diego Go! 4 Ný þáttaröð um Díegó. 09:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:40 Ógurlegur kappakstur 10:05 Histeria! 10:30 Alvin and the Chipmunks 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 Nágrannar 14:15 Smallville (3/22) 15:00 Modern Family (14/24) 15:30 The New Adventures of Old Christine (3/22) 15:55 The Big Bang Theory (20/23) 16:25 Eldsnöggt með Jóa Fel (5/10) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Frasier (13/24) 19:45 Sjálfstætt fólk 20:30 Hlemmavídeó (2/12) Frábærir gamanþættir með Pétri Jóhanni Sigfús- syni sem leikur Sigga sem er fráskilinn og býr einn rétt hjá Hlemmi og rekur gamla vídeóleigu. 21:05 The Mentalist (4/22) 21:55 Numbers (2/16) Sjötta þáttaröðin í vönduðum spennuflokki sem fjalla um tvo ólíka bræður sem sameina krafta sína við rannsókn flókinna sakamála. 22:40 The Pacific (7/10) 23:35 60 mínútur 00:20 Spaugstofan 00:50 V (7/12) 01:35 The Event (5/13) Hörkuspennandi þættir um venjulegan, ungan mann sem lendir í þeirri skelfi- legu lífsreynslu að kærustunni hans er rænt og hann grunaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. Staðráðinn í að sanna sakleysi sitt leggur hann á flótta og reynir að finna.. 02:20 Dollhouse (4/13) . 03:10 Stick it 04:50 The Mentalist (4/22) 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:00 Cimb Asia Pacific Classic 12:50 Enski deildabikarinn: Newcastle - Arsenal Útsending frá leik Newcastle og Arsenal í enska deildabikarnum. 14:30 CIMB Asia Pacific Classic 17:20 La Liga Report 17:50 Spænski boltinn: Barcelona - Sevilla 19:35 Inside the PGA Tour 2010 20:00 Cimb Asia Pacific Classic 23:00 Spænski boltinn: Hercules - Real Madrid 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:20 Cruyff 09:50 Blackburn - Chelsea 11:35 Arsenal - West Ham 13:20 Bolton - Liverpool 15:45 Newcastle - Sunderland 18:00 Sunnudagsmessan 19:00 Aston Villa - Birmingham 20:45 Sunnudagsmessan 21:45 Newcastle - Sunderland 23:30 Sunnudagsmessan 00:30 Bolton - Liverpool 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:00 Andalucia Masters 16:00 Monty’s Ryder Cup Memories 16:50 World Golf Championship Preview 2010 17:15 LPGA Highlights 18:35 Andalucia Masters 22:35 PGA Tour Yearbooks 23:25 ESPN America 31. október sjónvarp 61Helgin 29.-31. október 2010 Óskað eftir tilnefningum/ umsóknum Fyrirtækja Skóla og fræðsluaðila Félagasamtaka og einstaklinga Starfsmenntaverðlaunin eru veitt þeim aðilum sem vinna að framúrskarandi verkefnum í fræðslumálum og starfsmenntun. Tilnefningar/umsóknir skal senda rafrænt á slóðinni www.frae.is Frestur til að senda inn tilnefningar/umsóknir er til og með 15. nóvember nk. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Skeifunni 8, 108 Reykjavík, sími 599 1400, www. frae.is N NI R A P A K S A F O T S A G NI S L G U A 2010 Starfsmenntaverðlaunin Veitt eru verðlaun í flokki: Starfsmenntaverðlaunin 2009 Í flokki fyrirtækja: Securitas Í flokki skóla og fræðsluaðila: IÐAN fræðslusetur Í flokki félagasamtaka og einstaklinga: Stjórnvísi  Í sjónvarpinu HlemmavÍdeó  Það er alltaf spennandi þegar nýir leiknir sjón- varpsþættir koma á skjáinn. Þegar svo einvalalið handritshöfunda, leikara og tæknimanna koma að þáttunum verður spennan bara meiri. Það var því með tillhökkun sem ég settist í sófann á sunnudagskvöldið. Tónninn var sleginn strax í upphafskynningunni. Þarna var komin nett tímalaus og einhvern veginn þroskaðri Reykja- vík en ég þekki. Drungaleg í ætt við New York á áttunda og níunda áratugnum. Menn syngj- andi yfir tunnueldi og vændiskona að falbjóða sig á götuhorni. Bjóst eiginlega við því að menn færu um borð í neðanjarðarlest á Hlemmi í stað- inn fyrir gamla gula strætóinn. Dökkt útlit þátt- anna heldur svo þessari stemningu sem kallast skemmtilega á við þetta gamaldags tímalausa útlit þáttanna. Þátturinn rúllaði ágætlega af stað en leið svolít- ið fyrir að vera frekar persónukynning en þéttur þáttur. Persónurnar eru þó það áhugaverðar að ég er handviss um að þetta verður gott stöff. Það er svo ekki hægt að sleppa því að minn- ast sérstaklega á Pétur Jóhann Sigfússon. Þessi drengur er náttúrlega snillingur og ekki er hægt annað en að vorkenna atvinnuleikurunum sem þurfa að leika við hann því hann snýtir þeim gjörsamlega. Besti sjónvarpsleikari landsins. Kannski að borgarstjórinn narti í hælana á hon- um en hann er bara ekki með að þessu sinni. Ég veit ekki hvort þættirnir eru gaman-, drama- eða spennuþættir en mér er eiginlega alveg sama. Vonandi góð blanda af þessu öllu. Það er því vel þess virði að setjast fyrir framan imbann næstu ellefu sunnudagskvöld. Haraldur Jónasson Snillingurinn Pétur Jóhann

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.