Fréttatíminn - 29.10.2010, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 29.10.2010, Blaðsíða 72
Málverkamarkaður leitar jafnvægis Málverkasala lognaðist nánast út af í kjölfar efnahags- hrunsins, rétt eins og bíla- og fasteignasala, en virðist nú aðeins vera að leita jafn- vægis í breyttum heimi. Tryggvi Páll Friðriksson, listmunasali í Gallerí Fold, segir uppboð hafa gengið þokkalega og góð verk haldi áfram að seljast. Þá er eitt- hvað um að góð verk detti í sölu þar sem fólk sé meira fyrir að láta verk frá sér í kreppunni. Hann hefur þó ekki séð suma við- skiptavini sína í um það bil tvö ár. Tryggvi segir verð málverka vera á svipuðu róli og árin 2005 og 2006 en verðið hafi hækkað brjál- æðislega árið 2007. Frábærar viðtökur á Skjá golf Hilmar Björns- son, sjónvarps- stjóri Skjás Golf, er himinlifandi yfir viðtökunum sem ný sjónvarpsstöð hans hefur fengið. Stöðin var opnuð 27. sept- ember síðastliðinn þegar sýnt var beint frá Ryder-bikarnum. „Við- tökurnar eru frábærar og byrj- unin lofar svo sannarlega góðu. Við erum töluvert yfir áætlunum í áskriftarfjölda og helmingur allra áskrifanda er með tólf mánaða bindingu,“ segir Hilmar og bætir við að golfáhugamenn fái veislu í nóvember þegar Tiger Woods verður í beinni útsend- ingu á þremur mótum, í níu daga af tíu frá 4. til 14. nóvember. Dísa ljósálfur og Buddy Holly vinsæl Söngleikirnir Dísa ljósálfur og Buddy Holly, sem báðir eru sýndir í Austurbæ, eru vinsælustu leiksýningarnar á midi.is, stærsta miðasöluvef landsins. Greinilegt er að söng- leikir fara vel í Íslendinga því Buddy Holly hefur verið sýndur við mjög góða aðsókn frá 7. októ- ber og Dísa ljósálfur var frum- sýndur um síðustu helgi fyrir fullu húsi. HELGARBLAÐ Hrósið… ... fær Ögmundur Jónasson fyrir að sýna kjark og þor og mæta einn ráðherra á borgarafund gegn fátækt í Salnum í Kópavogi í byrjun vikunnar þar sem hann horfðist í augu við reiðan og svangan almenning.Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Jónas Hallgrímsson Ástsælasta skáld þjóðarinnar. Í ljóðum hans er að finna margar af gersemum íslenskrar tungu. EINFALDAR TRYGGINGAR FYRIR FLÓKIÐ LÍF ÁnÆgÐUsTU VIÐsKIPTaVInIr TrYggIngaFÉlaga ErU HJÁ VErÐI Hún er glöð á góðum degi, glóbjart liðast hár um kinn. Það er gott að vera ánægður viðskiptavinur. ÍS L E N S K A S IA .I S V O R 5 0 9 3 6 1 0 /1 0 Hringdu í 514 1000 eða farðu inn á vörður.is til að fá frekari vitneskju og tilboð í tryggingar þínar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.