Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.11.2011, Side 58

Fréttatíminn - 04.11.2011, Side 58
Svanborg Sigmarsdóttir sviðsstjóri kynningasviðs umboðsmanns skuldara. 1. Anders Fogh Rasmussen  2. Þorvaldur Þorvaldsson og Margrét Pétursdóttir  3. Veit það ekki 4. Júkatanskaga  5. 30 metra amerískur rauðlerki 6. 23 7. Veit það ekki slær ekkert nafnið Kolbeinn kafteinn út 8. Eberg? 9. Vestur ég fór? 10. Hvalfjarðarsveit 11. Veit það ekki 12. Anna? 13. Já 14. 72  15. Einvígið  16. Móri og Erpur  17. Björk? 18. Davíð Þór Jónssyni og Maríu Lilju Þrastardóttur  7 rétt Svör: 1. Anders Fogh Rasmussen, 2. Þorvaldur Þorvaldsson og Margrét Pétursdóttir, 3. Stefán Jónsson, 4. Júkatanskagi, 5. Það er 115,5 metrar og af ætt strandrauðviðar. Staðsett í Kaliforníu, 6. 28 mörk í 27 leikjum, 7. Capitaine Haddock, 8. Adam Levine og Christina Aquilera, 9. Brautryðjandinn, 10. Strandabyggð, 11. María Sigrún Hilmarsdóttir, 12. Guðrún, 13. Nei, ekki samkvæmt Hagstofunni, 14. 72 daga, 15. Einvígið, 16. Erpur Eyvindarson og Móri, 17. Bli Björk, 18. Davíð Þór Jónssyni og Maríu Lilju Þrastardóttur. Spurningakeppni fólksins Jóhann Alfreð Kristinsson uppistandari í Mið-Íslandi. 1. Anders Fogh Rasmussen  2. Margrét Pétursdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson  3. Þórhallur Sigurðsson? 4. Guatalope eða eitthvað svoleiðis 5. Risafura sem er svo mikið sem 120 metrar 6. 28 mörk í 27 leikjum  7. Ég er ekki með þetta 8. Maroon Five og einhver kona. Katy Perry? 9. Þá var fjör og tæmt úr glösum 10. Hornafirði 11. Veit það ekki 12. Anna? 13. Já 14. 72 dagar  15. Einvígið 16. Erpur Eyvindarson og Móri  17. Bli Björk  18. Davíð Þór Jónssyni og Maríu Lilju Þrastardóttur  8 rétt M Y N D : M A R K B O L I N ( C C B Y - S A 2 .0 ) M Y N D : M A R K B O L I N ( C C B Y - S A 2 .0 ) 7 9 5 4 2 2 6 3 4 3 5 1 9 3 7 6 6 8 8 5 2 1 6 7 9 3 2 8 7 4 4 1 8 6 8 7 5 9 6 5 4 7 8 4 2 3 2 6 9 50 heilabrot Helgin 4.-6. nóvember 2011  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. Spurningar 1. Hver er framkvæmdastjóri NATO? 2. Hverjir buðu sig fram til formennsku í VG gegn Steingrími J. Sigfússyni? 3. Hver leikstýrir Hreinsun í Þjóðleikhúsinu? 4. Hvað heitir skaginn sem mexíkóska borgin Cancun er á? 5. Hvað er hæsta tré heims hátt og af hvaða tegund er það? 6. Hvað hefur Robin Van Persie, framherji Arsenal, skorað mörg mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessu ári? 7. Hvað heitir Kolbeinn kafteinn upprunalega í bókum Hergé um Tinna? 8. Hvaða dúett syngur lagið Moves Like Jagger sem er eitt það vinsælasta á Íslandi um þessar mundir? 9. Hvað heitir ævisaga Þórhalls Bjarnasonar 1855- 1916? 10. Hvar er Ingibjörg Valgeirsdóttir sveitarstjóri? 11. Hver er eiginkona Péturs Árna Jónssonar? 12. Hvert er algengasta kvennmannsnafnið hér á landi? 13. Ber einhver kona nafnið Hrafnabjörg á landinu? 14. Hversu lengi entist hjónaband Kim Kardashian og körfuboltamannsins Kris Humphries? 15. Hvað heitir nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar? 16. Átök hvaða tveggja þekktu rappara fyrir viðtal á X-inu telur lögregla að hafi verið sviðsett? 17. Hvað heitir norska skáldsagan um Björku sem hefur verið tilnefnd til norsku bókmenntaverð- launanna Bragaprisen? 18. Hvaða tveimur einstaklingum laust saman í harkalegri ritdeilu um femínistahópinn Stóru systur í vikunni? að loknum bráðabana skorar Svanborg á Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttur, framkvæmdastjóra hjá Já-Ísland. Spurning: Indland var skráð til leiks í úrslitakeppni HM í knattspyrnu árið 1950. Á síðustu stundu ákvað liðið hins vegar að draga sig úr keppni. Hvernig stóð á því? Svar: Indverjar voru ósáttir við að leikmenn máttu ekki spila berfættir. Ný föt, nýjir litir! Ullarfatnaður á stóra, sem smáa! Flott tilboð á löngum laugardegi 5.nóvember! www.janus.no

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.