Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.11.2011, Blaðsíða 74

Fréttatíminn - 04.11.2011, Blaðsíða 74
Leiðandi í samkeppni Iceland Express hefur frá upphafi verið leiðandi í samkeppni í flugi til og frá landinu allt árið um kring. Reynslan sýnir að félagið býður oftast hagstæðasta verðið hvort sem um er að ræða áfangastaði í Evrópu eða Bandaríkjunum. Enda hefur Iceland Express aldrei flutt fleiri farþega en á þessu ári og má reikna með að þeir verði tæplega sex hundruð þúsund. Næsta sumar mun félagið einbeita sér að flugi til ögurra áfangastaða á Norðurlöndunum og ellefu annarra staða í Evrópu og eins og undanfarin ár verður suma daga flogið tvisvar á dag til London og Kaupmannahafnar. Undanfarin tvö ár hefur Iceland Express stækkað mjög hratt og flaug meðal annars til ögurra áfangastaða í Norður-Ameríku á þessu ári. En næsta sumar verður vinsælasti áfangastaðurinn, New York, eini áfangastaðurinn í Norður-Ameríku. Þetta einfaldar leiðakerfi félagsins og styrkir þjónustuna við hundruð þúsunda viðskiptavina þess. Iceland Express mun áfram tryggja hagstæðustu kjörin í flugi á Íslandi og stuðla að frelsi fólks til að ferðast alla mánuði ársins.Sumar 2012 Flogið til 16 áfangastaða í Evrópu og Bandaríkjunum Við erum stolt yfir því að flytja tæplega 600 þúsund farþega á þessu ári Iceland Express skapar hundruð starfa og öðrum fyrirtækjum um 10 milljarða í gjaldeyristekjur á ári Sannkölluð stóriðja í íslensku atvinnulífi Leiðandi í samkeppni um hagstætt verð, allt árið um kring www.icelandexpress.is Alicante Reykjavík Ísland Kaupmannahöfn Berlín Frankfurt Hahn Edinborg Bologna Varsjá Osló New York Gautaborg Basel Billund Zurich París Bandaríkin Evrópa Barcelona Akureyri FÍ T O N / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.