Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.11.2011, Blaðsíða 77

Fréttatíminn - 04.11.2011, Blaðsíða 77
dægurmál 69 Helgin 4.-6. nóvember 2011 NÀTTÚRULEG VELLÍÐAN ÞURRKUR KLÁÐI SVEPPASÝKINGAR? Veltir þú fyrir þér hvað þú ert að nota á þitt viðkvæmasta svæði LÍFRÆN dömubindi og tíðatappar án klórs án ilmefna án plastefna Klassísk eða fórnar- lamb tískunnar? Á hverju ári birtir tímaritið Har- per´s Bazar lista yfir mestu áhrifa- valda innan tískuheimsins. Kom það fáum á óvart að Kate Middleton var á toppi listans. Tímaritið sagði stílinn hennar vera klassískan og tímalausan og mættu margir taka hana sér til fyrirmyndar. Hönnuðurinn Vivienne Westwo- od var ein af þeim sem var fljót að segja sína skoðun á listanum og var hún afdráttarlaus í viðtali við tískusíðuna WWD; sagði að Kate væri ekkert nema eftirherma og fórnarlamb tískunnar rétt eins og annað fólk. -kp Kate Middleton Á rauða dreglinum Í fatnaði frá H&M Leikaraparið Justin Timberlake og Amanda Seyfried létu sig ekki vanta á frumsýningu kvikmyndarinnar In Time í London á dögunum þar sem þau kynntu þetta nýjasta verk sitt. Klæði leikkonunnar á rauða dreglinum kom mörgum á óvart en hún valdi glansandi bláa buxnadragt frá H&M sem hver sem er getur keypt í næstu búð tískurisans. Justin fór hins vegar hefðbundari leið og klæddist glæsilegum jakkafötum og glansskóm í stíl frá Dolce & Gabbana. -kp  Brynja Þorgeirsdóttir Fylgdist með aðgerð elvu daggar Vivienne Westwood Ljósmyndir/Nordicphots Getty-Images
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.