Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.11.2011, Page 77

Fréttatíminn - 04.11.2011, Page 77
dægurmál 69 Helgin 4.-6. nóvember 2011 NÀTTÚRULEG VELLÍÐAN ÞURRKUR KLÁÐI SVEPPASÝKINGAR? Veltir þú fyrir þér hvað þú ert að nota á þitt viðkvæmasta svæði LÍFRÆN dömubindi og tíðatappar án klórs án ilmefna án plastefna Klassísk eða fórnar- lamb tískunnar? Á hverju ári birtir tímaritið Har- per´s Bazar lista yfir mestu áhrifa- valda innan tískuheimsins. Kom það fáum á óvart að Kate Middleton var á toppi listans. Tímaritið sagði stílinn hennar vera klassískan og tímalausan og mættu margir taka hana sér til fyrirmyndar. Hönnuðurinn Vivienne Westwo- od var ein af þeim sem var fljót að segja sína skoðun á listanum og var hún afdráttarlaus í viðtali við tískusíðuna WWD; sagði að Kate væri ekkert nema eftirherma og fórnarlamb tískunnar rétt eins og annað fólk. -kp Kate Middleton Á rauða dreglinum Í fatnaði frá H&M Leikaraparið Justin Timberlake og Amanda Seyfried létu sig ekki vanta á frumsýningu kvikmyndarinnar In Time í London á dögunum þar sem þau kynntu þetta nýjasta verk sitt. Klæði leikkonunnar á rauða dreglinum kom mörgum á óvart en hún valdi glansandi bláa buxnadragt frá H&M sem hver sem er getur keypt í næstu búð tískurisans. Justin fór hins vegar hefðbundari leið og klæddist glæsilegum jakkafötum og glansskóm í stíl frá Dolce & Gabbana. -kp  Brynja Þorgeirsdóttir Fylgdist með aðgerð elvu daggar Vivienne Westwood Ljósmyndir/Nordicphots Getty-Images

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.