Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.02.2012, Qupperneq 32

Fréttatíminn - 24.02.2012, Qupperneq 32
4 ferming Helgin 24.-26. febrúar 2012 S ólveig Eiríksdóttir eða Solla, eins og hún er köll-uð, er flestum kunn fyrir frábærar heilsuvörur og dýr- indis grænmetis- og hráfæðis- rétti. Ekki er hún aðeins fræg fyrir rétti sína á Íslandi því ný- verið sigraði hún í keppni um besta hráfæðiskokk heims sem fram fór vestanhafs. Sístækk- andi hópur Íslendinga hefur tileinkað sér hollari matargerð og segir Solla það ekki þurfa að vera flókið eða umturna lífi fólks. Með nokkrum góðum ráðum sé til dæmis hægt að gera fermingarveisluna bæði holla og girnilega. „Á tímamótum sem þessum vilja margir bera fram uppá- halds kökurnar eða réttina sína. Hér á landi er svo mikið til af góðu hráefni að það er ekkert erfitt að skipta því óholla út fyrir betri kost. Þegar verið er að baka er til dæmis hægt að nota hrásykur, kókos- sykur eða agave-sýróp í stað sykurs eða í staðinn fyrir hluta af sykrinum. Einnig er hægt að skipta hveitinu út fyrir spelt eða blanda þessu tvennu saman til helminga. Nú einnig er hægt að skipta út majonesi fyrir sýrðan rjóma. Það þarf ekki endilega að ganga alla leið til þess að maturinn verði hollari. Það skemmtilegasta í dag er að fólk þorir að breyta aðeins til og úr því koma oft rosalega fínar uppskriftir. Áhrifaríkasta leiðin er að nota heilbrigða skynsemi.“ Solla lét okkur í té tvær upp- skriftir sem bæði eru hollar og sérstaklega bragðgóðar í fermingarveisluna. Silunga eða laxarúllur 10 tortillakökur, hægt að nota spelt eða heilhveiti Fylling: 250 gr reyktur silungur eða lax 400 gr rjómaostur 2 msk sætt sinnep ¼ rauðlaukur ½ búnt ferskur kóríander himalayasalt nýmalaður svartur pipar – setjið allt í matvinnsluvél og maukið saman – einnig er hægt að saxa laxinn niður í litla bita og hræra öllu saman í skál. – smyrjið vænu lagi af fyllingu á tortillakökuna, rúllið henni upp og skerið síðan í 2-3 sentímetra þykka bita. Gott er að setja tann- stöngul í hvern bita. Litlar pítsur 250 gr spelt, gott að nota ½ gróft & ½ fínt í byrjun 3 -4 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 tsk salt 1 tsk oreganó 1-2 msk ólífuolía 125 ml heitt vatn – þurrefnum blandað saman í skál eða það sem mun auðveldara er: Sett í hnoðarann í matvinnslu- vélinni – olíunni bætt út í & síðan vatninu & deigið hnoðað – smá spelti stráð á borðið & deigið flatt út frekar þunnt – notið glas eða eitthvað hringlótt til að móta fyrir botnunum, skerið út úr öllu deiginu – bakið við 200°c í nokkrar mín fylling: 1 dós niðursoðnir tómatar 1 dós tómatpúrra 2 hvítlauksrif 3 tsk ítölsk kryddblanda rifinn sojaostur – hrærið öllu saman og setjið 1 msk ofaná hverja pítsu – bakið við 200° í 3-5 mín  solla í Gló Hollari fermingarveisla án mikillar fyrirhafnar 67 % ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.