Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.05.2011, Blaðsíða 14

Fréttatíminn - 06.05.2011, Blaðsíða 14
Ritgerðasamkeppni PI PA R\ TB W A \ SÍ A - 11 10 29 Ritgerðir má skrifa á dönsku eða íslensku og skulu þær vera lengst 10 blaðsíður eða 2400 slög. Ritgerðir ber að senda með rafrænum hætti fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 15. júní nk. til: Kristian Boje Petersen kbp@adm.ku.dk, og verða þær metnar af dómnefnd sem rektor hefur skipað. Nánari upplýsingar á vef Háskóla Íslands, www.hi.is Fyrir bestu ritgerðina verða veitt verðlaun að upphæð 5000 DKK og 2000 DKK fyrir þá næstbestu. Sigurvegaranum verður einnig boðið að kynna ritgerð sína á málþingi sem haldið verður í Kaupmannahafnarháskóla 22. september. Kaupmannahafnarháskóli stendur fyrir ritgerðasamkeppni í tilefni aldarafmælis Háskóla Íslands. Háskólanemar og fræðimenn yngri en 30 ára geta sent inn ritgerð um Fræðasamstarf Danmerkur og Íslands frá miðöldum til nútíma. U ndanfarin þrjú ár hafa tvær matarsmiður verið reknar hér á landi, á Höfn í Hornafirði og Sauðárkróki, en þær hafa, að sögn Guð- jóns Þorkelssonar, sviðsstjóra hjá Mat- ís, getið af sér margs konar framleiðslu- vörur. „Hugmyndin var að koma upp að- stöðu með tækjum og tólum sem eru fólki ofviða þegar það er að taka fyrstu skrefin og að meta Eiríkur Tómasson, Greta Baldursdóttir og Þorgeir Örlygsson hafa verið skipuð í embætti hæstaréttardómara frá og með 1. september. Með breytingu á lögum um dómstóla var meðal annars kveðið á um tímabundna fjölgun dómara við Hæsta- rétt Íslands um þrjá til að bregðast við auknu álagi hjá dómstólnum. Eiríkur Tómas- son og Greta Baldursdóttir tóku við skipunarbréfum á skrifstofu Ögmundar Jónas- sonar innanríkisráðherra. Þorgeir Örlyggsson var staddur erlendis. -jh Þrír nýir hæstaréttardómarar  skipUlagsmál lóðir Vilja setja tímapressu á trúfélög s kipulagsráð samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að leggja til við borgar- ráð að skilmálar verði hertir þegar kemur að lóðum sem úthlutað er til trúfélaga og að tímafrestur verði settur á þær lóðir sem þegar hefur verið úthlutað til trúfélaga. Það voru fulltrúar Sjálfstæð- isflokksins sem lögðu fram tillöguna. Þar kemur fram að tveimur lóðum hafi verið úthlutað til tveggja trúfélaga árið 2006 og einni árið 2009. Ekki hafi verið hafist handa við uppbyggingu á þessum lóðum enda séu engar reglur í gildi um hversu lengi trú- félög geti haldið úthlutaðri lóð án þess að hefja fram- kvæmdir. Þau Júlíus Vífill Ingv- arsson, Marta Guðjóns- dóttir og Jórunn Frí- mannsdóttir lögðu til að sérstakar reglur yrðu látnar gilda um framkvæmda- hraða á lóðum trúfélaga. Þeim yrði gert skylt að skila aftur til borgarinnar úthlutuðum lóðum þar sem ekki hefði verið hafist handa við framkvæmdir innan tveggja ára frá því að lóð væri byggingarhæf. Þeim trúfélögum sem nú þegar hefðu fengið úthlutað lóðum í borgarlandi, en ekki enn þá hafið fram- kvæmdir, yrði gefinn sam- bærilegur frestur. -óhþ Júlíus Vífill Ingvarsson, borgar- fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins. Ljósmynd/Hari Elsa Hrafn- hildur forseti borgarstjórnar Elsa Hrafnhildur Yeoman, borgarfulltrúi Besta flokksins, var fyrr í vikunni kjörin forseti borgarstjórnar. Hún tekur við af Hönnu Birnu Kristjáns- dóttur, oddvita Sjálfstæðis- flokksins, sem sagði sig frá embættinu fyrir páska. Björk Vilhelmsdóttir var kjörin fyrsti varaforseti borgarstjórnar og tekur við því starfi af Sóleyju Tómasdóttur, borgarfulltrúa Vinstri grænna, sem hætti um leið og Hanna Birna. -jh 828 nýir bílar skráðir Frá ársbyrjun og til loka apríl voru nýskráðir samtals 828 fólksbílar hér á landi. Af einstökum tegundum voru 139 af tegundinni Toyota og 133 af tegundinni Chevrolet (GM), að því er fram kemur á síðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Næst kemur Hyundai (87 bílar), Volkswagen (73), Suzuki (62), Nisssan (56), Kia (54), Honda (47), Skoda (37) og Mercedes Benz (35). Í apríl var 131 bíll skráður sem bílaleigubíll. Algengasta bílategundin af bílaleigubílunum er Hyundai en af þeirri tegund voru 56 bílar skráðir. Þar af voru 15 af gerðinni IX-35, 24 af gerðinni I-30. Næst algengasta bílaleigutegundin er Suzuki (31). Þar af eru 29 Grand Vitara og tveir Swift. Í þriðja sæti á þessum bílaleigu- lista er Toyota með 10 Avensis, 1 Corolla, 1 HiAce, 4 Land Cruiser 150, 2 Verso og 4 Yaris. Hið sameinaða bílaumboð IH/B&L er söluhæsta bílaumboðið á Ís- landi með Hyundai og Nissan og fleiri tegundir. -jh Meðal framleiðsluvara sem þróaðar hafa verið í matarsmiðjum: n brædd andafita og reyktar andabringur n humarsoð n þurrkað krydd n reyktur, handfæraveiddur makríll Í samstarfi við nemendur Listaháskóla Íslands: n rabarbarakaramella n skyrkonfekt n sláturterta  nýsköpUn nýjar matvörUr þróaðar á sUðUrlandi Snakk úr íslensku korni Ný matarsmiðja verður opnuð á Flúðum í vikunni þar sem bændur og smáframleið- endur á svæðinu eru hvattir til að stunda nýsköpun og vöruþróun á afurðum sínum. hvort möguleg fram- leiðsla stæði fjárhagslega undir sér. Aðstaðan er samþykkt af heilbrigðis- yfirvöldum og þar getur fólk á ódýran hátt leigt sér tíma til að vinna að sínum verkefnum.“ Fjölmargir standa að nýju matarsmiðjunni; At- vinnuþróunarfélag Suður- lands, Háskólafélag Suð- urlands og sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu. „Starfsmaður frá Matís er á staðnum og þeir sem vilja stunda vöruþróun hafa aðgang að ýmiss konar sérfræðiþekk- ingu. Við vonumst til að smiðjan geti af sér fleiri störf á svæðinu og stuðli að meiri framleiðslu.“ Á Suðurlandi eru margir grænmetis- bændur, auk sauðfjár- og kúabænda, og í nýju smiðjunni á Flúðum verð- ur reynt að þróa vörur úr auðsóttu hráefni. „Við notum meðal annars hrá- efni sem annars yrði hent vegna offramleiðslu eða útlitsgalla. Vð ætlum að reyna að búa til snakk úr íslensku korni, salsasós- ur, pestó og súrsað græn- meti. Fyrst og fremst er unnið úr matvælum og svo er verið að koma á samstarfi við Flúðaskóla þar sem skoða á skóla- máltíðirnar og reyna að betrumbæta þær úr hrá- efni frá svæðinu,“ segir Guðjón að lokum. thora@frettatiminn.is Við notum meðal annars hráefni sem annars yrði hent vegna offramleiðslu eða útlits- galla.” Á Suðurlandi eru margir grænmetisbændur, auk sauðfjár- og kúabænda, og í nýju smiðjunni á Flúðum verður reynt að þróa vörur úr auðsóttu hráefni. 14 fréttir Helgin 6.-8. maí 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.