Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.05.2011, Qupperneq 72

Fréttatíminn - 06.05.2011, Qupperneq 72
52 tíska Helgin 6.-8. maí 2011  Kauptu stílinn Kate Moss  litlir Kjólar Vorliturinn Appelsínugulur Eins og flestir tískuaðdáendur hafa gert sér grein fyrir er litadýrðin alls staðar í vor- og sumartískunni í ár. Að undanförnu virðist þó einn litur meira áberandi en aðr- ir og það er appelsínugulur. Hvort sem það eru snyrti- vörur, flíkur eða annað er sá litur mun meira áberandi en hefur tíðkast síðustu ár. Litlir appelsínukjólar virð- ast vera að gera allt vitlaust hjá Hollywood-stjörnunum og eru þær með vissu að hefja nýtt trend. -kp TILBOÐ á 1 lítra Kókómjólk Nýjar og betri umbúðir! Meðvituð um tískuna Kate Moss, sem er 37 ára, hefur allan sinn feril verið eftir-sótt fyrirsæta. Hún lætur ekkert stoppa sig – hvorki smæð né annað. Hún er fumkvöðull þegar kemur að tísku og er alltaf meðvituð um það hvað er heitt og hvað er kalt. Hún hefur hannað vinsælar fatalínur fyrir H&M og Topshop sem hafa slegið rækilega í gegn. Hún kann svo sannarlega að huga að klæðavali og er ekki í neinum vandræðum með að finna sér föt fyrir daginn. Kaupfélagið, 22.995 kr. Friis & Company, 10.990 kr. Miss Sixty, 24.990 kr. Vero Moda, 5.990 kr. Vero Moda, 4.990 kr. Leikkonan Kate Bosworth mætti í þessum einfalda, appelsínugula kjól á Calvin Klein-tískusýningu. Ljóskan Malin Akerman mætti á góðgerðasamkomu í Beverly Hills í þessum kjól. Í Miami sást til söngkon- unnar Beyoncé á röltinu í þessum einfalda kjól. www.smaskor.is Smáskór.is bjóða í sumargleði dagana 6-8. Maí! Við verðum á Eiðistorgi í gömlu Blómastofunni aðeins þessa helgi og af því til efni munum við einnig bjóða upp á fatnað, sæn gurföt og fleira tengdum Múmínálfum, Línu Lang sokk, Mínu Mús og fleiri merkjum. Opið: Föstudag 17-20, laugardag og sunnu dag 10-18 Komdu, skoðaðu og mátaðu ok kar dásamlegu skó ,sokka, sun dföt og allt hitt. Amber Valletta var viðstödd frumsýningu myndarinnar Spy next door í Los Angeles í þessum flotta kjól. Lohan stillt upp við vegg Leikkonan unga og villta, Lindsay Lohan, hefur lengi lýst áhuga sínum á því að leika Stevie Nicks í mynd um líf þessarar dáðu söngkonu Fleetwood Mac. Nicks hefur nú hins vegar látið þau boð út ganga að það sé ekki séns að Lohan fái að leika sig nema hún taki sig rækilega saman í andlitinu og verði almennileg leikkona. Nicks segist alls ekkert hafa á móti Lohan persónulega, hún hafi hæfileika og geti náð langt, en í núverandi ástandi komi hún ekki til greina í hlutverkið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.