Prentarinn - 01.04.1987, Qupperneq 2
Látnir félagar
Jónína Egilsdóttir fæddist á (safirði 10.
ágúst 1928. Jónína vann allan sinn starfs-
aldur við bókband og frágangsvinnu í
prentsmiðjum og bókbandsvinnustofum.
Árið 1945 byrjaði hún 17áragömul í Prent-
smiðjunni Isrún á Isafirði. Pá vann hún í
Siglufjarðarprentsmiðju árið 1946, en árið
1949 hóf hún störf í Bókfell í Reykjavík. Þá
fluttist hún afturtil Siglufjarðar og stofnaði
þar heimili og vann þá af og til í Siglufjarð-
arprentsmiðju á árunum 1956-1971.
Jónína starfaði síðan í Bókfell óslitið frá ár-
inu 1971.
Jónína lést í Reykjavík, 11. maí 1987.
Guðgeir Jónsson fæddist 25. apríl 1893 í
Digranesi, Seltjarnarneshreppi. Hann hóf
bókbandsnám í Félagsbókbandinu 15.
janúar 1909 og lauk námi þar 14. janúar
1913. Guðgeir vann á ýmsum bókbands-
stofum til ársins 1932, en þá hóf hann störf
í Gutenberg og var lengst af verkstjóri.
Guðgeir var yfir 20 ár í stjórn Bókbindara-
félagsins og lengi formaður. Þá var hann
forseti Alþýðusambands Islands. Guðgeir
var gerður að heiðursfélaga í samtökum
bókagerðarmanna árið 1960.
Guðgeir lést 7. júní 1987, 94 ára að aldri.
Ingimundur K. Jónsson fæddist 24. mars
1912 í Reykjavík. Hann hóf bókbandsnám í
Hólum í janúar 1950 og lauk þar námi
1952. Hann hafði áður unnið sem aðstoð-
armaður í Bókfell í nokkur ár. Vann í Hólum
til ársins 1965 að hann varð að hætta störf-
um vegna blindu.
Ingimundur lést 8. júní 1987, 75 ára að
aldri.
Guðmundur Óli Ólason fæddist 1. febrúar
1941 á Isafirði.
Guðmundur hóf nám í Isafoldarprent-
smiðju 1. mars 1957 og tók sveinspróf í
setningu 24. júní 1961. Hann fór til Sví-
þjóðar 1961 og vann við prentverk í Gauta-
borg um skeið. Frá 1963 vann hann lengst
af hjá Isafold, en nokkur síðustu árin hjá
Tímanum.
Guðmundur lést 18. júlí 1987, 46 ára að
aldri.
Guðmundur K. Eiríksson, prentari, fædd-
ist 19. september 1906 í Reykjavík. Guð-
mundur hóf nám í Félagsprentsmiðjunni
1922 og lauk þar námi í setningu. Félagi
varð hann í nóvember 1927. Að námi loknu
vann Guðmundur áfram í Félagsprent-
smiðjunni, lengst af sem vélsetjari. Frá
1963 starfaði hann sem vélsetjari við dag-
blaðið Vísi. Hann var ritstjóri Prentarans
um skeið. Hann fékkst við ritstörf og komu
út eftir hann þrjár bækur.
Guðmundur lést í Reykjavík 22. septem-
ber 1987, 81 árs að aldri.
6
félag
bókagerðar_
manna
Stjórn:
Magnús Elnar Sigurðsson,
formaður
Svanur Jóhannesson,
varaformaður
Sæmundur Árnason,
ritari
Þórir Guðjónsson,
gjaldkeri
Elfsabet Skúladóttlr
meðstjórnand!
Jón Otti Jónsson,
meðstjórnandi
Ómar Frankllnsson,
meðstjórnandi
Varastjórn:
Arnkell B. Guðmundsson,
Gutenberg
Friða B. Aðalsteinsdóttir,
DV
Grétar Sigurðsson,
Edda
Ólatur Björnsson,
Þjóðviljinn
Sveinbjörn Hjálmarsson
Aco
Gísli Eliasson,
Morgunblaðið
Trúnaöarmannaráö:
Arnkell B. Guðmundsson.
Gutenberg
Grétar Sigurðsson,
Edda
Sturla Tryggvason,
Oddi
Erla Valtýsdóttir,
Isatold
Gfslunn Lottsdóttir,
POB
Guðrún Guðnadóttir,
Arnarfell
Bjarni Jónsson,
Filmur og prent
Tryggvi Þór Agnarsson,
Isafold
Pétur Ágústsson,
Kassagerð Reykjavikur
Almar Sigurðsson,
Oddi
Anfinn Jensen,
Oddi
Þórhallur Jóhannesson,
Prisma
Ólafur Björnsson,
Þjóðviljinn
Friða Aðalsteinsdóttir,
DV
Edda Harðardóttir,
Prentþjónustan
Emil Ingólfsson,
Borgarprent
Styrkár Sveinbjarnarson,
Oddi
Baldur H. Aspar,
“renthúsið
Varamenn:
Elísabet Skúladóttir,
Landsbókasafnið
Eygerður Pétursdóttir,
Gutenberg
Helgi Ó. Björnsson,
Umbúðamiðstöðin
Ómar Óskarsson,
Morgunblaðið
Særún Stelánsdóttir,
Prenthúsið
jakob
Jón Baldvin hættir viö sölu-
skattinn, Ásmundur hættir viö
kröfugerðina og hætt er viö að
fólkið haldi áfram að vera hætt
að ná endum saman.
Forsíðan
Nútíminn býður okkur uppá
„lífsgæði" sem ömmur okk-
ar og afa dreymdi ekki um. I
hnipri heitir forsíðan og er
eins og stundum áður eft-
ir Sigurð Þóri Sigurðsson.
„Lífsgæði" nútímans hafa
því miður ekki komið I veg
fyrir að enn eru margir I
hnipri, vita ekki sitt rjúkandi
ráð og eftilvill fer þeim fjölg-
andi. Kapphlaupið hefur or-
sakað einangrun, tækin og
tólin eiga tíma okkar —;
mannleg samskipti eru út-
undan — hervæðing eykst
— móður jörð er ógnað. Ótt-
inn er I farteskinu. Réttum
því hvort öðru hönd, gefum
tækjunum og tólunum langt
nef og njótum þess að vera
saman.
2
PRENTARINN 4.7.'87