Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 12
„Með mínum eigin augum“, sagði Anselmo. Róbert kallaði á ungan pilt, Andrés að nafni. „Hlustaðu vel á mig“, sagði hann. „Eg þarf að biðja þig um að komast í gegn um víglínuna. Farðu til Golz hers- höfðingja. Segðu honum það sem hér er að gerast. Heyrirðu það?“ Hann skrifaði bréf með, vit- andi að þetta var tilgangslaust. Hann stóð upp í eirðarleysi: „Eg ætla út“, sagði hann. „Eg sé ykkur í fyrramálið". MARlA beið eftir honum hjá svefnpoka hans úti á berangri. „Heldurðu að þetta fari illa ?“ spurði hún. „Segðu mér satt. Þetta er síðasta kvöldið, sem við eigum) saman“. „Kjáninn minn. ...“, sagði hann hlýlega. Hann tók um höfuð hennar með báðum höndum og beygði sig yfir hana. „Elskarðu mig?“ spurði hún. „Eg elska þig“ sagði hann al- vörugefinn. „Heitt?“ „Af öllu hjarta“. Hún lagðist upp í handarkrika hans og þau horfðu bæði upp til stjamanna. „Hvernig verður það seinna?“ „Seinna?“ „Eftir stríðið“. „Við förum til Ameríku", sagði hann. „Ætlarðu að taka mig með?“ spurði hún. „Þú verður konan mín“, sagði hann blíðlega. „Hvemig verður það í Amer ■ íku?“ „0“, sagði hann, „Það verður yndislegt". „Og verð ég með sítt hár?“ „Ef þú villt“. „Og verð ég falleg?“ „Þú ert alltaf falleg?“ „Mig langar til að vera falleg í þínum augum“. Hann beygði sig yfir hana, svo að skuggi andlits hans féll yfir augu hennar, og það var ekkert í heiminum sýnilegt nema línur vara hennar og ekkert í heimán- um heyranlegt nema raddhreim- ur hans er hann sagði aftur og aftur: „Yndið mitt, elsku hjart- ÞAU VÖKNUÐU þegar myrkt var, áður en bjarmi afturelding- arinnar sást á himninum. Pilar var þegar komin á kreik, og lág- vær kliður radda heyrðist frá hestagerðinu. Það var lítið orðið eftir af snjónum á jörðinni og veðrið var gott. Hann heyrði rödd Pablos: „Ertu vakandi?“ Hann stóð upp. Pablo beið órólegur. „Heyrðu", sagði hann. „Eg er kominn aft- ur“. „Varstu í burtu ?“ Pilar sagði: „Hann hljóp í burtu í gærkvöldi, eins og hund- ur með lafandi rófu“. „Eg viðurkenni það“, sagði 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.