Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 62
* HELMUT DANTINE gerir nú mikla lukku hjá ógiftu leikdísun- um í Hollywood. í sömu vikunni sást hann með JUDY GAR- LAND, MYRNA LOY og K. T. STEVENS. Það er ekki alllangt síðan hann skildi við GWEN ANDERSON. ★ Þær þurfa ekki að kvíða fram- tíðinni, kvikmyndastúlkurnar, semi fá hlutverk á móti RAY MILLAND. Hér skulu nokkrar taldar, sem orðið hafa heimsfræg- ar í kvikmyndum, þar sem þær hafa leikið annað aðalhlutverkið en hann hitt: DOROTHY LA- MOUR í fyrstu kvikmyndinni sem hún lék í „The Jungle Princ- ess“, DEANNA DURBIN, einnig í fyrsta kvikmyndahlutverki sínu í myndinni „Three Smart Girls“, VERONICA LAKE í „I Wanted Wings", fyrstu kvikmyndinni sem hún vakti hrifningu í og SUSAN HAYWARD í „Beau Geste“, er var önnur kvikmyndin semi hún lék í, en í þeirri fyrri hafði hún litla athygli vakið. Á síðasta ári hafa tvær nýjar stjörnur bæzt í hópinn. Önnur er GAIL RUSSELL, sem áður hafði leikið tvö smáhlutverk, en vakti fyrst aðdáun með Milland í kvik- myndinni „The Uninvited" og hef- ur nú fengið vandasamt hlutverk í annarri kvikmynd. Hin er BAR- BARA BRITTON, sem hefur ver- ið ráðin hjá Paramount í hálft þriðja ár og leikið í mörgum kvikmyndum, án þess að ná nokkurri frægð. En síðan hún lék með Milland í kvikmyndinni „Till We Meet Again“ hefur hún verið tekin í tölu stjamanna. ★ ROBERT WALKER, sá sem hefur nýlega skilið við JENNI- FER JONES, er talinn með efni- legri yngri kvikmyndaleikurum í Hollywood. Hann hefur sést í næturklúbbum borgarinnar með GLORIA DE HAVEN og fleiri ungum filmdísum, og virðist ætla að nota tíman vel á meðan hann er piparsveinn, sem væntanlega verður ekki lengi. ★ COBINA WRIGHT hélt kunn- ingjum sínum nýlega veizlu, sem varð gífurlega fjölmenn. Gestirn- ir urðu að setjast á gólfið þegar safnast var saman til að hlusta á Judy Garland syngja nokkur lög úr kvikmyndinni „Meet Me In St. Lous“ (Hittu mig í St. Lous), sem hún hefur nýlega lokið við að leika í. Þaraa voru saman komnir miklir hæfileikamenn, eins og GENE KELLY, ALAN CURTIS, WALTER PIDGEON, JOHNNY GREEN og GENE TIERNEY, en þó var það eins og ávallt þegar Judy syngur, hún 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.