Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 64
EGG I FLÖSKU Eggið er látið liggja í vínediki þar til það er orðið mjúkt. Þá er auðvelt að gera það aflangt og þrýsta því í gegnum flöskustút. Þegar eggið hefur verið látið of- an í flösku á þann hátt fær það sína réttu lögun aftur, ef köldu vatni er hellt í flpskuna. ALDUK JÖNS Samanlagður aldur Jóns, Þóris og Karls er 110 ár. Jón er helmingi eldri en Þórir og þrisv- ar sinnum eins gamall og Karl. Hversu gamall er Jón? HVERS SON VAR HVER? Finnið út hvers son hver þeirra Hans, Haralds og Davíðs er. Einn þeirra er Hansson annar Haralds- son og sá þriðji Davíðsson. Davíð spilar aldrei á spil og er ekki Hansson. Hans hefur nýlega gefið vini sínum, syni Haralds, ný spil. Hvers son var hver? HUNDURINN OG HERINN Veiðihundur er að elta héra sem er 80 skrefum! á undan hon- um. Þegar hérinn tekur 6 skref tekur hundurinn 9 skref jafnlöng. í hvaða skrefi nær hundurinn héranum ? SPURNIR 1. Hvernig er safír á litinn? 2. Eru viltir úlfar til í Eng- landi? 3. Hvaða ár tók Mussolini völd í Italíu? 4. Hvað heitir næststærsta borg Englands ? 5. Getur biblían þess, að Methu- salem hafi orðið 900 ára gamall ? RÉTT EÐA RANGT? Hverjar þessara staðhæfinga eru réttar og hverjar rangar? 1. Páskadagurinn er fyrsti sunnudagurinn eftir vorjafn- dægur. 2. Alfa og Omega eru fyrsti og síðasti bókstafirnir í gríska stafrófinu. 3. Iran er hið opinbera nafn á Mesopotamíu. 4. Oturinn hefur aðeins sundfit á framfótunum. 5. Montenegro er hluti af Al- baníu. Svör á bls. 64. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.