Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 11
sprengja brúna, ef þeim tækist að komast lífs af. Þau heyrðu hófadyninn löngu áður en sást til liðsins. Róbert þrýsti lófanum um vélbyssuskeftið; hann hvísl- aði: niður, niður, niður. Þá heyrðist allt í einu að skot- ið var úr riflum á leiti, alllangt þaðan. Riddaraliðið var svo nærri, að þau gátu heyrt skipanir fyrir- liðans. Hann skipaði liðinu að staðnæmast og síðan að breyta stefnu. ANSELMO sagði lágt: „E1 Sordo er sá sem fær það í dag“. Róbert sagði: „Getur hann staðist það?“ „Ja, hvað hefur hann marga?“ sagði Anselmo. „Og hvað hafa þeir marga?“ „Hann hlífir sér ekki?“ „Hann berst á meðan nokkur stendur uppi“, svaraði Anselmo. „Við þurftum á honum að halda“, sagði Róbert í hálfum hljóðum. „En við gætum farið til hans nú. Ef til vill næðum við sam Yfir höfði þeirra þaut dynj- andi flugvél. Róbert benti á hana. „Á móti flugvélunum ?“ sagði hann. „Það væri ekki til annars en að við myndum öll deyja. Og við eigura enn eftir að leysa verk af hönd- um“. Og svo leið dagurinn. Um kvöldið, síðasta kvöldið áður en brúin skyldi sprengd upp, var dálítill kvíðahrollur í hellisbúun- um. Það hafði farið illa fyrir E1 Sordo og mönnum hans um dag- inn. Róbert hafði séð að fasist- arnir höfðu að lokum sent flug- vélar á þá, og gegn flugvélum var ekki um neitt annað fyrir þá að gera en húka í holum þeim, sem þeir höfðu grafið inn í f jalls- hlíðina, biðja og vona. En þegar flugvélarnar komu aftur og aftur var engin von eftir, og sprengj- urnar höfðu tætt í sundur hlíðina, þar sem E1 Sordo hafði aðsetur sitt. Anselmo hafði læðst þangað þegar tók að skyggja og komist að raun um að enginn var þar með lífsmarki. „Allir dauðir“, sagði hann, „allir“. Róbert bölvaði með sjálfum sér. „Og ég hefi fleiri fréttir að færa“, sagði Anselmo. „Á heim- leiðinni sá ég að mikil hreyfing er á veginum handan við brúna. Eg sá hersveitir, flutningatæki, hergagnabirgðir og skriðdreka“. Þá var ekki lengur vafi á því að sóknin var að hefjast. Róbert varð skyndilega gripinn vonleysi, og hann varð að taka á öllu sem hann átti, til þess að sigrast á því. „Og þegar sóknin hefst“, sagði Anselmo, „miunu þeir bíða róleg- ir og skjóta okkar menn niður eins og hráviði". Róbert sagði stillilega: „Ertu alveg viss um að þú hafir séð herinn ?“ HEIMILlfeRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.