Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 63
greip hugi áheyrendanna og stein- hljóð var inni. Hinn heimsfrægi píanósnillingur Arthur Rubinstein, var einn af gestunum og sagði um hana „Það er furðulegt að heyra og sjá þessa stúlku. Hún syngur frá hjartanu. Hún er mikill listamaður“. ★ GENE TIERNEY var fyrir nokkru á ferðalagi um Bandarík- in, til þess að selja stríðskulda- bréf fyrir ríkissjóðinn. Hún hafði barnið sitt með sér. Þegar hún kom til Washington reyndist ó- kleift að fá herbergi í nokkru hóteli yfir nóttina. En Gene dó ekki ráðalaus. Hún gerði sér hægt um hönd, hringdi til Henry Morg- enthau, fjármálaráðherra og sagði „Afsakið ónæðið, en ég er nýbúin að selja stríðskuldabréf fyrir átta milljón dollara. Get ég fengið að vera einhversstaðar í nótt þar sem getur farið vel um mig og barnið mitt?“ — Áður en þrír tímar voru liðnir hafði hún fengið herbergið. ★ BETTE DAVIS var spurð að því, í blaðaviðtali um daginn, í hvaða kvikmynd hún áliti að hún hefði leikið bezt. Hún svaraði: „Eg vona að sú kvikmynd hafi ekki enn verið tekin“. .★ Hafið þið frétt.... að MAR- GARET SULLIVAN á þrjú börn og verið er að hvíslast á um hvort það fjórða muni ekki vera á leiðinni ?.... að CL ARK GABLE er sagður vera laus úr- herþjónustu sem majór í flug- hemum og að margir halda að hann muni ætla að ganga að eiga KAY WILLIAMS ?. að Lily, kona FRED MAC MURRAYS er ein af bezt klæddu konunum í Hollywood?.... að JAMES STE- WART, ROBERT MONTGO- MERY og DOUGLAS FAIR- BANKES jr. eru orðnir undir- ofurstar í Bandaríkjahernum og hafa að líkindum allir tekið þátt í innrásinni á meginland Ev- rópu ?. að LARAINE DAY er orðin svo vinsæl, að LANA TURNER og JUDY GARLAND eru einu leikstjörnumar hjá Metro-Goldwyn-Mayer, sem fá f leiri bréf en hún ?..... að sambúð þeirra ERROLS FLYNNS og NORA EDDINGTONS er orðin svo náin, að Nora kemur fram sem húsmóðir á heimili Errols þegar gestir eru ?.... að LANA TURNER og leikari nýkominn frá Englandi, JOHN HODIAK, líta mijög hýru aúga hvort til annars, en samt er á- litið að Lana eigi eftir að tengj- ast PETER LAWFORD traustari böndum en honum, í bili að minnsta kosti ?.... að til alvar- legra tíðinda dregur milli DEANNA DURBINS og Felex •Jacksons, þótt hann sé orðinn fjörutíu og þriggja ára gamall ?.... að GRETA GARBO er fjórtán ámm yngri en WILLIAM POWELL, hún er fædd 1906 en hann 1892? HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.