Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 19
um á þetta við um Reykjavík, því að á skemmtunar- og samkomu- skilyrðum Reykvíkinga hefur naumast nokkur breyting orðið, síðan þeir voru hálfu færri en nú, og skemmtanaáhugi ogfjárráðað sama skapi minni. Auk þess er höfuðborgin nú eins og kunnugt er, mörgum sinnum fjölsóttari hafnarborg og ennfremur aðal- aðsetur erlends setuliðs, sem svo mánuðum eða árum skipti miun hafa verið fjölmennara en borg- arbúar sjálfir. Hinsvegar hafa setuliðsmenn haft sín eigin, fjölmörgu sam- komuhús með gnægð áfengs drykkjar og ýmissa skemmti- atriða. Að þessum gleðiskálito herbúðanna hafa íslenzkar stúlk- ur haft aðgang og fjölmennt þar. Mun skorturinn á aðgengilegum skemmtunum fyrir almenna borg- ara, öngþveitið í áfengissölu- málum okkar og vöntun á margs- konar aðhlynningu fyrir æsku- lýðinn hafa átt drjúgan þátt í því, hversu margar stúlkur hafa sótt eftir kynningu við hermenn- ina, sem höfðu betri aðstöðu en landarnir, til þess að veita þeim það sem hugurinn þráði. Þarna er einmitt ein hlið þeirra vandræða, sem hlýzt af því skilningsleysi, sem virðist hafa verið ríkjandi hjá mörgum á skemmtanaþörf unga fólksins. Þeir sem ætla að hafa hemil og stjóm á lífsgleði og nýjungagimi sér yngri manna, verða að játa þennan beizka sannleika, hvort sem þeim líkar það betur eða ver. Og mjög getur það orkað tví- mælis hvort aukinn áhugi á skemmtunum og öðrum svipuðum dægrastyttingum er nokkm verri en hinar hatrömu pólitísku flokkastyrjaldir eldri kynslóðar- innar. ÁHUGI OKKAR íslendinga á tóniist hefur aldrei verið mikill, en þó aukist mjög síðustu ára- tugi. Mikil rækt hefur verið lögð við klassiska tónlist á síðari ár- um og eigum við nú orðið prýði- lega listamenn á því sviði tónlist- ar. Hafa þeir glætt mjög tónlist- aráhugann, og munu menn allir vera á einu máli um það, að stuðla beri á allan hátt að hinni ungu íslenzku hl jómsveitarmenningu, svo að hún megi „ganga til góðs, götuna fram eftir veg“. Tónlistaráhugi manna mun þó á síðari árum hafa beinzt miklu meira að jassi heldur en klassiskri tónlist, eins og fjöldi dæma geta sannað. Hinsvegar hefur ekkert verið gert til þess að hlynna að jassinum eða vanda til hans, held- ur hið gagnstæða í mörgum til- fellum. Forráðamenn Ríkisút- varpsins hafa til dæmis lengi vit- að um hinn mikla áhuga fólks á jassi, enda ekki séð sér annað fært en að láta útvarpa einhverskonai danslögum öðru hverju. En þessi tónlistarflutningur ber venjulega vott um lítinn skilning á nútíma jassi og er vart fallinn til þess að glæða smekk manna á þeirri tón- HEIMILISRITIÐ IV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.