Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 15
„Nei“, sagði hann. „Þú ferð. En það er sama hvert þú ferð, ég fylgi þér alltaf, skilurðu“. „Eg ætla að verða hjá þér“, sagði hún. „Heyrðu“, sagði hann. „Við er- um eitt. Og við getum ekki skil- ið. Aldrei. Eg er partur af þér, kjáninn minn. Þú verður að taka þann part með þér“. „Nei“. „Jú“, sagði hann blíðlega. „Þú ferð. Það 'er skylda þín núna. Þú skilur. Við erum eitt, lambið mitt. Við erum eitt“. Pilar laut yfir hann. „Þarfn- astu nokkurs?" „Nei“, sagði hann. „Byssan?“ „Hún er við hliðina á þér“. „Taktu stúlkuna“. Hann leit ekki á þau meðan þau fóru á hestbak, og hann ^á €kki Pablo og Pilar ríða þétt til livorrar handar Maríu, til þess að hún gæti ekki stokkið af baki og hlaupið til baka. Hann heyrði hófadyn þeirra hverfa í fjarlægð. Svo horfði hann yfir veginn sem hann hafði komið eftir, tók upp byssuna af veikum mætti og beið. Ef til vil var þetta bezt. Ef til vill var þetta öll sú hamingja sem hann átti skilið í þessum heimi. Tækifæri til að berjast fyr- ir það sem) hann áleit rétt og tækifæri til að fá frið og jafnvel ást, já, jafnvel ást. Þeir máttu því koma nú, undanvillingarnir, honum var sama hvernig allt ylti úr því sem komið var, eða svo taldi hann sér trú um. Hann heyrði að hermennimir nálguðust. Þeir óðu og riðu ána. Hann beið þolinmóður eftir að þeir fyrstu kæmu í ljós, á gil- brúninni. Fingurinn tók í gikkinn á byssunni þegar fyrsti hermað- urinn sást. E N D I R Röggsemi byrgisstjórans Svo vildi til, eitt sinn þegar lofíárásarmerki var gefið í kaup- stað hér á landi, srnnir segja Hafnarfiroi, að fundur var í bamastúku þar í bænum. Æðsti- templarinn þaut í flýti með bamahópinn að loftvamarbyrgi, sem var spölkom frá. Þegar þau komu að byrginu brá svo undarlega við, að byrgisstjórinn vamaði bömunum inngöngu með þeim ummælum, að þau ættu þar eliki að vera, heldur hefðu þau átt að fara í kjallara fund- arhússins. Endirinn varð sá, að á meðan kaupstaðarbúarnir biðu milli vonar og ótta innan fjögurra veggja, þurftu börnin að dreifa sér um bæinn og ganga hvert heim til sín. HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.