Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 36
ingja hans. Þeir eru ekki alltaf á sama máli, en verða að lokum góðir vinir. Andrews lék flugmann í kvik- myndinni „Á norðurleið" og er nýlega orðin fræg stjarna. Anne Baxter, semi leikur veigamikið hlutverk í þessari mynd, lék líka í sömu myndinni, unnustu rússneska piltsins sem varð blind- ur. Hún nýtur nú gífurlegra vinsælda í Hollywood, þótt stutt sé síðan hún varð viðurkennd. Tyrone þekkjum við öll, sáum hann t. d. í „Blóð og sandur'* og „Svarti engillinn". Þetta er áhrifamikil kvikmynd, sem stendur framar flestum þeim hemaðarmyndum, sem hingað hafa komið í seinni tíð. (M-G-M —: Nýja bíó). Gene Tiemey °9 Brucc Cabot dís Gene Tierney leikur Ziu, ríka og leyndardómsfulla Araba- stúlku. Annað aðalhlutverkið, elskhuga Ziu, leikur Bruce Cabot, kunnur og geðþekkur leikari. Fleiri ágætisleikarar hafa veiga- mikil hlutverk í myndinni, m. a. George Sanders, Carl Esmond, Gilbert Emery og Joseph Calleia. Það eru hættur og ógnir, hatur og undirferli, en jafnframt ástir og einlægni í þessari mynd frá hitabeltislöndunum. (United Art- ists — Tjarnarbíó). Kafbátur í hernaö; Nafn myndarinnar gefur í skyn um hvað hún fjallar. Dana And- iews leikur ungan kafbátsfor- ingja en Tyrone Power undirfor- 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.