Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 39
eftir henni og voru þau Lil Damita og Ernest Torrence þá í hlutverk- um þeim, sem Lynn Bari og Akim Tamiroff fara nú með. Lynn Bari Sagan segir, að árið 1772 hafi brú ein bilað í Perú er fimm manns voru að ganga yfir hana. Fólkið fórst allt. Ungur prestur, sem sér slysið, fer svo að for- vitnast um, hversvegna þetta fólk hafi verið þarna á ferð — iivers vegna einmitt það lenti í slysförunum — hvað forsjónin hafi meint með þessu. Frances Lederer leikur aðal- hlutverkið á móti Lynn Bari. — Þetta er kvikmynd, sem að mörgu leyti er mikið í spunnið, en nokkuð langdregin á köfium. (United Artists — Tjarnarbíó). Brasðórefirnir , í þessari gamanmynd leika skopleikararnir Stan Laurel (Gög) og Oliver Hjirdy (Gokkei tvo dansandi og spilandi flæk- inga semi rata í ýms æfintýri. Vivian Blaine hefur aðal kven- hlutverkið með höndum og syng- ur nokkur lög. Laurel, sá magri, er vel að sér í mállýskum og sýnir það í mynd- inni. Þótt myndin sé í sjálfu sér lítt merkileg vekja þessir vel- þekktu gamanleikarar væntanlega hlátur margra á hinum drungalegu skammdegiskvöldum Reykjavíkur. (20th Century-Fox — Nýja Bíó). ÞaO aerðist á morgun Dick Powell hefur sjaldan verið betri, en hann er í hlutverki sínu í þessari mynd, senu fréttaritari er getur fyrir milligöngu látins vinar aflað sér frétta í dag, sem gerast á morgun. Velgengnin og jafnframt skelfingin sem þetta hefur í för með sér fyrir hann veitir myndinni líf og liti. Jack Oakie leikur þarna fjörgandi hlutverk og hin fagra Linda Damell leikur stúlkuna sem elsk- ar blaðamanninn. Ást þeirra er fögur og hrífandi. (Pressburger U.A. — Tjarnarbíó). Rökkursaqa Þetta er atburðaríkur gleði- leikur með hinum þekktu og vin- sælu kvikmyndaleikurum Lorette Young og Fredric March í aðal- hlutverkunum. Þau leika auðug og fræg hjón, sem ekki kemur rétt vel saman þótt allt endi vel. HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.