Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 10
/ sagði Róbert, „heldur ert þú hræddur, hálfvitlaus af hræðslu eins og gömul kerling — Pablo glotti til hans. „Þú held- ur að þú getir egnt mig upp með orðum. Þú heldur að það sé að- ferðin til þess að losna auðveld- lega við mig?“ „Lydda“. „Eg drekk skál fyrir góðri heilsu þinni“, sagði Pablo og lyfti glasi sínu. „Aumingja-ræfill“, sagði Ró- þert. „Heyrðu góði“, sagði Pablo. Augustin spratt skyndilega upp og steypti glasinu úr hendi hans. „Aulabárður", sagði hann vonsku- lega við Pablo. „Annar ættjarðarvinur“, sagði Pablo. Augustin sveiflaði hnefanum leiftursnöggt og sló honum í and- lit Pablos. Róbert tók upp skammbyssu sína og var tilbúinn að skjóta fyrirvaralaust. Pablo riðaði: „Það var ekki ég sem byrjaði“, sagði hann. Augustín sló hann aftur og í þetta skipti á munninn; blóðið vætlaði frá vörum Pablos og skildi eftir mjóa dökkrauða rönd. Róbert hreyfði sig ekki. Paþjo rauf þögnina með lág- værum hlátri. „Jæja“, sagði hann. „Jæja. Talið þið þá, þið «11, við þennan Róbert ykkar, um brúna og um lýðveldið og um alla# föðurlandsvini. Spyrjið hann hve- nær það hættir að snjóa, og hvert þið eigið að flýja, þegar þeir koma til að elta okkur héma á hálend- inu“. „Snautaðu út“, hrópaði Au- gustin. RÓBERT JORDAN svaf í svefnpoka sínumi fyrir utan hellis- munnann um nóttina. I dögun vaknaði hann allt í einu, ög eins og alltaf þegar hann fann að hætta var í nánd, herptust kvið- vöðvar hans. Hann var við öllu búinn. Svo heyrði hann hófadyn og að riddarabyssa slóst við hnakk. Hann reis upp með byss- una í hendinni í sama vettvangi og reiðmaðurinn kom í Ijós á ber- svæði milli trjánna. Þeir sáu hvorn annan samtímis, fasista- hermaður í njósnarför sinni og Róbert Jordan. Róbert studdi fingrinum á gikkinn og skothljóð- ið hljómaði í dauðaþögn aftur- eldingarinnar hátt og hvellt. Hermaðurinn féll máttlaus af hestinum. Allir þustu út úr hellinum með starandi augu og óttablandna forvitni í svipnum. Róbert sagði þurrlega: „Komið þið hestinum í burtu. Það hlýtur að vera herlið á næstu grösum“. Skæruliðarnir fóru því næst að vígbúast af miklum hraða. Þeir tóku fram rifla sína, og vélbyssa var höfð reiðubúin. Allir áttu von á riddaraliði þeysa fram. Róbert bað þegjandi til guðs um að þetta hefði aðeins verið ein- mana varðmaður, því að ef svo væri gæti þeim enn heppnast að 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.