Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 14
W 'ÉL ,£ til ómurinn var horfinn, og stóð þá upp. Brúin var brotin og eyði- lögð. Hann fann Anselmo þar sem hann hafði skilið við hann. Gamli maðurinn lá á jörðinni og var liðið lík. Hinir skæruliðamir drifu að. Jordan sagði harkalega: „An- selmo er dauður, Hverjir fleiri?“ „Það er enginn tími til að telja þá dauðu“, sagði Pilar fljótmœlt- ur og ákveðinn. Skriðdreki kom fram á gilbarm- inn hinum megin og skaut. Þau hlupu til hestanna. Og nú voru þau skotmark skriðdrekans. Þegar Robert fór að hlaupa varð hann allt í einu hræddur, ekki um sig heldur um stúlkuna. En hún kallaði til hans, áður en hann sá hana, og hann beið eftir henni og sagði: „María.... María....“. Þau fóru á bak hestunum og Pablo tók nú við stjórninni því að hann var kuimugastur. Þau urðu að ríða gilbrúnina, en þar lét skriðdrekinn kúlurnar enn dynja yfir. „Við verðum að freista að ná skóginum“, sagði Pablg. Þau hikuðu og fóru svo eitt og eitt í einu yfir bersvæðið til skóg- arins. María beið. „Við förum saman“, sagði hún. „Sitt í hvoru lagi“, sagði hann. „Þú fyrst“. „Saman, Róbert“, sagði hún. Hann svaraði ekki. Snögglega beygði hann sig fram og sló í hest hennar. Hann tók sprettinn yfir auða svæðið og þegar hann 12 var næstumi kominn yfir hleypti Róbert sínum af stað. Hann vissi að miðað yrði á sig en ekki Maríu. Hann heyrði að skotið var sprengjukúlu, hvinurinn færðist nær og svo virtist jörðin rísa á. móti honum eins og fálmandi hönd og hesturinn steyptist um koll. HANN FANN ekkert til fyrst. En þegar hann reyndi að hreyfa sig fann hann að annar fóturinn var máttlaus. Hann var rétt hjá skóginum og þau komu og drógu. hann inn á milli trjánna. María beygði sig yfir hann snöktandi. og hann reyndi að brosa. „Þetta er bara fótur, lambið'V sagði hann. Pilar kraup við aðra hlið hans og Pablo við hina. Hann heyrði Maríu gráta. „Taktu eftir“, sagðL hann við Pablo. „Eg get ekki rið- ið. Þið verðið að skilja við mig héma og taka stúlkuna með ykk- ur. Líklega vill hún verða eftir, en þið verðið að taka hana með ykkur. Og þið verðið að skilja. mig eftir. Eg yrði ykkur bara til trafala og það yrði til þess að við létum öll lífið“. „ÞeHa er sárgrætilegt, Róbert", sagði Pablo. „Já“, sagði Róbert. „Jæja, lofðu mér að tala við stúlkuna fáein skilnaðarorð“. Hún kraup hjá honum og leit í augu hans. Hann þurfti ekkert að segja. Hún sagði: „Eg ætla líka að verða eftir“. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.