Heimilisritið - 01.11.1944, Blaðsíða 65
6
KROSSGÁTA
Itáðningar á krossgátu þessari, ásamt
nafni og heimilisfangi sendanda, skulu
sendar afgreiðslu Heimilisritsins sem fyrst
i lokuðu umslagi. merktu: „Krossgáta“.
Aður en næsta hefti fer í prenlun verða
]>au umslög opnuð, er borizt hafa, og
ráðningar teknar af handahófi til yfirlest-
urs. Sendandi þeirrar ráðningar, sem fyrst
er dregin og rétt reynist, fær Heimilisritið
heimsent ókeypis í næstu 12 mánuði.
Ráðningin birtist í næsta liefti, ásamt
nafni og heimilisfangi þess er lilotið hefur
verðlaunin.
Verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross-
gátu síðasta heftis hlaut Ólafur Þ. Ingv-
arsson, Mímisvegi 2 A, Reykjavík.
LÁRÉTT:
1. reika — 7. ær-
ingja — 13. vélar-
hluta — 14. að —
1G. for — 17. samtals
— 18. tap — 19.
syngja — 21. rösk —
23. púkann — 24.
einkennisstafir — 25.
fuglsafkvæmi — 26.
dönsk upphrópun —
28. háspil — 30. á-
huga — 32. sigað —
34. dvelur — 35.
ráðafá — 36. fullstór
— 37. kyrrð — 38.
lífdagar — 40. göt-
ótt — 41. kaffibætir
— 43. berja — 45.
skammst. — 47. ó-
fétin — 49. samtenging — 50. ófagurt —
52. benda — 53. blóta — 55. töngl — 56.
ódreng — 57. ekki væð — 59. osoðin
— 61. ekki neinir — 62. gerir við — 63.
snáðanna.
LÓÐRÉTT:
1. bölsýni — 2. spákona — 3. veiða •—
4. trufla — 5. skammst. — 6. hamagangur
— 7. belti — 8. sting — 9. gæðameiri —
10. fen — 11. rándýra — 12. kvenmanns-
nafn — 15. árás — 20. dapurt — 21. ílát
— 22. hvílum — 23. prýðilegir — 29. eld-
stæði — 30. lík — 31. leiti — 32. orka
— 33. handfestar — 34. matarhús — 37.
birta — 39. týrur — 42. kvikmyndasöngv-
ari — 43. síðan — 44. næring — 46. bjart
— 47. landflótta — 48. heita — 49. líkams-
lilutnrnir — 51. síðnótt — 54. nytsemi —
58. tveir ólíkir — 59. titill — 60. feðra
— 61. persónufornafn.
HEIMILISRITIÐ
63