Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 26

Heimilisritið - 01.01.1947, Qupperneq 26
um eða möndlum. Einnig má dýfa þeim í kokosmjöl. • Eplapönnukaka 8 bollar hveiti %—1 1. mjólk 1 tesk. salt 1—2 egg S—4 epli V2 bolli sykur 1% matsk. smjörlíki Hveitið er sigtað og saltinu blandað í. Egg og mjólk er þeytt saman og hrært saman við hveitið. Soppan á að vera slétt og gljáandi. Bíði nokkurn tíma. Hýðið er tekið af eplunum á- samt fræhúsunum. Eplin skorin í þunna bita, sykurinn látinn á þau, óg þau steikt í smjörlíkinu á pönnu, þar til þau eru mjúk, en heilleg. Þau eru síðan látin í kalt, smurt tertuform eða pönnu. Pönnukökusoppan er þeytt upp og hellt yfir eplin. Kakan er bök- uð við góðan hita í ofni. Þegar hún er bökuð, eftir 20 mín. til % klst., er henni hvolft á fat og sykri stráð yfir hana. Bezt heit eða volg. Steikt epli mð sýrópi 12 epli 1 bolli brauðmylsna 1 bolli sýróp 8 matsk. smjör. Eplin eru flysjuð og fræhúsið tekið úr þeim heilum. Eplunum velt upp úr brauðmylsnu og raðað í vel smurt eldfast mót. S^rópinu er hellt í eplin, þar sem fræhúsið var, smjörbiti látinn á hvert epli. Eplin látin inn í vel heitan ofn og steikt, þar til þáu eru mjúk. Kæld. Borin sem ábætisréttur með þeyttum rjóma eða vanillusósu. Piparkökur 100 gr. smjör eða smjörliki 80 — sykur 80 — sýróp Vt tesk. kanel Vt — negull V2 — engifer Vi — natron V2 matsk. volgt vatn 260 gr. hveiti 50 — möndlur Smjörið hrært lint og sykur, sýr- óp og krydd þar saman við. Natr- onið er hrært út í volgu vatninu og síðan út í smjörið og sykurinn. Möndlurnar eru látnar í sjóðandi vatn, afhýddar og saxaðar fremur gróft, hræðar út í ásamt hveitinu, sem áður er sigtað. Deigið látið á borð og hnoðað í lengjur, sem látnar eru bíða til næsta dags á hveiti-stráðu bretti. Lengjurnar síðan skornar í þunnar sneiðar með beittum hníf. Sneiðunum er raðað á smurða plötu og bakaðar við meðalhita. E N D I R 24 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.