Heimilisritið - 01.01.1947, Page 48

Heimilisritið - 01.01.1947, Page 48
TÍZKA • — . ■■ -1) Iburðarmeiri og skrautlegri kvenfatnaður EIN ÞEKKT tízkukona sagði um daginn í blaðaviðtali í New York, að kvenfólk yrði að gera sér það Ijóst, að nú væri stríðið búið og því engin afsökun lengur fyrir því að ganga í óbrotnum og lit- lausum fötum' Þrátt fyrir látlaust nöldur um skort á öllum sviðum, hvað klæðn- að snertir, þá er það staðreynd, að frá því löngu fyrir stríð hafa ekki sézt eins íburðarmikil föt í New ^York.og nú. Allir kjólar, hvort sem þeir eru úr silki eða ull, eru hlaðnir skrauti, svo sem Jjöðrum, gljáplöt- um og steinum. Mörg þúsund metrar af ekta silki, sem áður var notað í fallhlífar fyrir herinn, er nú selt fyrir of fjár í öllum helztu verzlunarhúsum borgarinnar. Sophie sýnir kjöldkjóla, sem öll borgin talar um. Notar hún ein- göngu í þá ekta silki. Er þetta í fyrsta skipti eftir stríð, sem kvöld- kjólar eru viðhafnarmiklir. Mynd- in til hægri sýnir einn af kjólunum á sýningu hjá Sophie. Er liann úr kampavínslituðu ekta gljásilki yf- irsaumaður svörtum steinum og perlum. 46 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.