Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.01.1947, Blaðsíða 48
TÍZKA • — . ■■ -1) Iburðarmeiri og skrautlegri kvenfatnaður EIN ÞEKKT tízkukona sagði um daginn í blaðaviðtali í New York, að kvenfólk yrði að gera sér það Ijóst, að nú væri stríðið búið og því engin afsökun lengur fyrir því að ganga í óbrotnum og lit- lausum fötum' Þrátt fyrir látlaust nöldur um skort á öllum sviðum, hvað klæðn- að snertir, þá er það staðreynd, að frá því löngu fyrir stríð hafa ekki sézt eins íburðarmikil föt í New ^York.og nú. Allir kjólar, hvort sem þeir eru úr silki eða ull, eru hlaðnir skrauti, svo sem Jjöðrum, gljáplöt- um og steinum. Mörg þúsund metrar af ekta silki, sem áður var notað í fallhlífar fyrir herinn, er nú selt fyrir of fjár í öllum helztu verzlunarhúsum borgarinnar. Sophie sýnir kjöldkjóla, sem öll borgin talar um. Notar hún ein- göngu í þá ekta silki. Er þetta í fyrsta skipti eftir stríð, sem kvöld- kjólar eru viðhafnarmiklir. Mynd- in til hægri sýnir einn af kjólunum á sýningu hjá Sophie. Er liann úr kampavínslituðu ekta gljásilki yf- irsaumaður svörtum steinum og perlum. 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.