Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 60

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 60
neyddist ég til að biðja þig um að hjálpa mér úr vandræðunum? .. . Já, þetta eru sannarlega erfiðir tímar. „Heyrðu mig, Matilda. Eg hefði ekki minnst á þetta ef ég vissi ekki að þú hefur góð efni, og eng- an til að sjá fyrir . . . Já, ég býst við ég ætti að fara varlegar. Ekki legja svona mikið á hættu ... Já, það er rétt, ég er líklega ógæt- inn ... „Jæja, Mathilda frænka, viltu hjálpa mér úr kröggunum með því að lána mér tvö hundruð og fimm- tíu pund? ... Hvaða! Allt í lif- rentu? Hvenær var það? ... í síð- ustu viku? Ég skil! ... Nei, þá get- urðu ekkr lánað neitt. Já, ég skil ... Já, Matilda frænka. Ég er hræddur um þú iðrist þess, frænka. Vertu sæl“. Iíann hringdi upp sitt eigið skiptiborð. „Náið fyrir mig í herra Whimple yngri, Searchlight Film Studios, Mayberry Hill“, sagði hann við símastúlkuna . .. „Halló! Ert það þú, drengur minn?“ spurði hann. „ITvernig gengur? .. . Nú, er það? Iívað mik- ið? ... Við sjáum til. „Heyrðu mig, Horaee, þú manst ég sagði þér fyrir nokkrum mán- uðum, að verzlurin væri í krögg- um og ég þyrfti að komast yfir peninga? ... Vona að þú hafir ekki gert þér of miklar áhyggjur þess- vegna. Það er gott. „En heyrðu mig“, hélt hann á- fram. „Þú manst þessi hundrað pund, sem þú erfðir eftir Edwin frænda? Viltu lána mér þau?“ „Hvað? í síðustu viku? Allt saman! ... ITvaða skemmtiferð? Jæja, og þú vissir, að ég var í vand- ræðum ... Já, ég skil ... Allir strákarnir fóru. Skemmtilegt ferðalag, býst ég við. Já, ég skil . . . Ilræddur um þú iðrist þess, dreng- ur minn“. Enn fleira fólk hafði safnast saman í fremri skrifstofunni og það virtist vera ókurteist við ung- frú Gordon. Hann brosti hörku- lcga og hringdi enn einu sinni. „Johnson“, sagði hann við manninn, sem svaraði, „þetta er Whimple. Já, Whimple! Maður- inn, sem þú hefur keppt við í tíu ár — maðurinn, sem þú komst í kröggur með hinni slungnu verð- lækkun þinni. „Nei, lofaðu mér einu sinni að hafa orðið. Johnson. Það getur haft mikla þýðingu fyrir þig. Fyrir- tækið er að fara í hundana, og það er þér að kenna. Ilvort ég hef hug á að komast úr klipunni? Það er ýmislegt, sem ég þarf að koma í lag áður. Viltu lána mér tvö hundr- uð og fimmtíu pund svo ég geti sloppið frá þessu? . . . Nei? Þegar allt kemur til alls ert það þú, sem hefur komið mér í þetta klandur með viðskiptabrellum þínum! Ekki einu sinni t'il að losna við mig sem 58 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.