Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 7

Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 7
Dagarnir liðu. Konráð sonur snikkarans hafði verið burtu og var sjálfur orðinn snikkari. Hann hafði lært iðn sína í borginni og hróður hans ior víða. Hann bjó hinum meg- in við straumálinn Glimmu og þangað fór almenningur þegar hann" vihli fá skrautlega kistu smíðaða. Dag einn fór Leonarda þessa sömu leið og Alexander var sá er reri henni yfir álinn. Henni dvaldist furðu lengi hjá unga Konráði og ræddi við hann bæði um nýja kistu og fjölmargt annað, enda voru þau kunnug síðan þau voru börn. Þegar Al- exander liafði beðið alltof lengi niðri við bátinn gekk hánn upp að liúsi snikkarans og gægðist inn um gluggann. Hann hrökk jafnskjótt frá glugganum og þaut inn í húsið með írafári, hamslaus af bræði. 011 störðu þau hvert á annað. En tatarinn var eins og gæðing- ur með flaxandi fax og titrandi nasir. Já nú kcm ég, sagði Leonarda til að hafa hann góðan. Mennirnir tveir ógu hvorn amian með augunum og þeir voru báðir ungir. Alexander fálmaði að lendum sér eftir hníínum, en hann yar án hans og augnaráð hans varð aftur auðmjúkt. Tatarinn er ósjálf- bjarga vopnlaus, en með hnífinn í hendi er hann áræðinn og ó- fyrirleitinn morðingi. Þetta var þeirra fyrsti fundur. Þegar leið fram í \’ikuna kom Konráð snikkari með kistuna í hús stórútvegsbóndans. Og liún var felld og límd af miklum hag- leik og lásinn var nýr og lista- smíði. En það kom á daginn að þegar Leonarda ætlaði að fara að raða dóti sínu í nýju kistuna voru allir týndu munirnir konm- ir til skila. Þeir lágu svo sakleys- islega þarna í gömlu kistunni að það var eins og þeir hefðu aldrei horfið þaðan. Þetta er líka þitt verk, sagði hún við tatarann. Nei, ég er saklaus af því, svar- aði liann enn og laug víst aftur þótt það væri þýðingarlaust fyr- ir hann. Konráð snikkari staldraði lengi við á heimili Leonördu og hún hellti upp á könnuna og þjónaði honum til borðs. En áð- ur hafði tatarinn séð sér leik á borði að segja tví, og hrækja í könnuna. Hann sat einnig fyrir snikk- aranum þegar liann hélt heim- leiðis. Mennirnir ógu hvorn annan með augunum á nýjan leik og Alexander hafði hníf á sér. Það er þýðingarlaust, tatari, sagði Konráð. Hún gaf mér já- yrði í dag. HEIMILISRITIÐ 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.