Heimilisritið - 01.01.1948, Side 14

Heimilisritið - 01.01.1948, Side 14
snerti. I»áð kom í ljós, að foreldr- ar, sem skildu og unnu sam- kvæmt hinni skipulögðu sam- vinnu, sáu nú loks gildi og þýð- ingu heimalærdómsins og hvers má vænta, þegar vakandi áhugi foreldranna fylgir honum. Þeir fundu gildi þeirrar staðreyndar, að góður kennari getur skilgreint gáfur barnsins og leitt það, samkvæmt því, á hinar rettu og ák j ósan]egu þjóðfelagsbraut i r. Foreldrarnir urðu þess með- vitandi, að þeir höfðu lagt sinn skerf fram, til þess að barnið fengi hinar beztu aðstæður til sjáífsbjargar í lífinu. Þessi tilraun var gerð frá því í október og haldið áfram allt skólaárið. Ivennararnir og 'yfir- menn skólanna konui sam'an á sex vikna fresti, til j>ess að ræða árangurinn, og cins til að taka ákvarðanir í vandamálum, sem upp kunnu að koma. Fyrirlestr- ar voru líka við og við haldnir, af scrmenntuðum uppeldisfræð- ingmn, fyrir foreldra og keiin- ara, til þess að hressa upp á á- liuga þeirra á því, að tilraun Jieirri bæri sem réttastan og mestan árangur. Hver var svo árangurinn? Var liægt að draga fram skýlausan jjjóðfélagslegan ábata, ef þess- um starfsreghun var fylgt? Það sem ávannst, var í stuttii máli þefcta: 12 (1) Htarfsregiurnar leiddu af sér æskilega samvinnu milli heimila og skóla og vöktu gagn- kvæman skilning þessara aðila. (2) Þar sem starfsreglunum var fylgt, sýndi barnið áberandi framför við skólanámið, sem það annars hefði ekki gert. ■(3) Foreldrar og kennarar urðu sanfmála um, að samvinn- an leiddi ekki aðeins af sér aukna framför barnsins í skóla- fögunum, heldur einnig æskilega framför í allri hegðan barnsins og mótun Jiess, jafnt utan skóla sem innan. (4) Tilraunin leiddi í ljós, að æskilegar frístundaiðkanir barn- anna, stuðluðu að velgengni þeirrá við skólalærdóminn. (5) Starfsíeglurnar stuðluðu að því, að kennarinn heimsótti heimilin, og J>að leiddi af sér liolla viðkynningú allra aðilja. (ö) Að lokum má geta Jiess, að heildarárangurinn, hjá Jieim börnum, sem sálnvinnunnar nutu var áberandi glæsilegri, en hjá hinum. Tilraunin sannaði liað, sem margir foreldrar og aðrir uppal- endur höfðu áður haldið, að upp- eldið á að skoðast frá samvinnu- sjónarmiði. Til þess að barnið skili því bezta, sem það á til, þarf J^að að njóta samvinnu og skilnings íoreldra og kennara. E N D I R HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.