Heimilisritið - 01.01.1948, Síða 15

Heimilisritið - 01.01.1948, Síða 15
STÓR verksmiðjuskrifstofa. Lágt, óslitið suð yéla. Sérkenni- legur þefur af pappír, óhreinum vinnusloppum, fólki og ritvélum. Allir að flýta sér. Staður, þar sem menn græða peninga og lífið gengur með jöfnum, óstöðvandi hraða. Bak við stórt skrifborð sést á smágert andlit frumvaxta ung- lings, hrokkið hár, hornspangar- gleraugu, dökk augu. Þau Kta í áttina að stóra glugganum, ]mr sem ung og fagurlimuð og ljó«- hærð stúlka Ipetur fingur sína r \ t SMÁSA.GA EVTIR OTTÓ OTTÓ \ dansa léttilega á leturborði rit- vélarinnar. Augun bak við skriíborðið laumast til að horfa á þessar fal- legu hreyfingar við gluggann. Þau nenia staðar Við þéssa fögru mynd. Unga stúlkan er óneitan- lega mjög fögur. Það er faðir hennar, sem á allt þetta. Nútíma verksmiðjueigandi, lýðrauðis- sinnaður, \ ill að dóttirin vit i, livað alvarleg vinna er. Skrifbækurnar á stóra skrif- borðinu eru ekki snertar. Það er hvorki skrifað í þær né blaðað í PEIMILISRITIÐ 13

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.