Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 15
STÓR verksmiðjuskrifstofa. Lágt, óslitið suð yéla. Sérkenni- legur þefur af pappír, óhreinum vinnusloppum, fólki og ritvélum. Allir að flýta sér. Staður, þar sem menn græða peninga og lífið gengur með jöfnum, óstöðvandi hraða. Bak við stórt skrifborð sést á smágert andlit frumvaxta ung- lings, hrokkið hár, hornspangar- gleraugu, dökk augu. Þau Kta í áttina að stóra glugganum, ]mr sem ung og fagurlimuð og ljó«- hærð stúlka Ipetur fingur sína r \ t SMÁSA.GA EVTIR OTTÓ OTTÓ \ dansa léttilega á leturborði rit- vélarinnar. Augun bak við skriíborðið laumast til að horfa á þessar fal- legu hreyfingar við gluggann. Þau nenia staðar Við þéssa fögru mynd. Unga stúlkan er óneitan- lega mjög fögur. Það er faðir hennar, sem á allt þetta. Nútíma verksmiðjueigandi, lýðrauðis- sinnaður, \ ill að dóttirin vit i, livað alvarleg vinna er. Skrifbækurnar á stóra skrif- borðinu eru ekki snertar. Það er hvorki skrifað í þær né blaðað í PEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.