Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 21
Mörg móðirin beygði sig yfir vöggu barns síns, og kyssti það að skilnaði. Mennirnir stóðu þögulir hjá, þegar hliðið var opnað. Könurn- ar og börnin gengu út á ber- svæðið. „Verið eðlilegar í öllum guð- anna bænum. og látið eins og ekkert sé“, hvíslaði óskelfd, gömul kona. Jemima Johnson fór í farar- broddi og masaði um daginn og veginn, þótt hún vissi tæpast sjálf, hvað hún var að segja. Ver- ið eðlilegar, t öllum guðanna bamum og látið sem elckert sé. Þær þorðu ekki að 1 í ta í kring- um sig. Ein kona reyndi að syngja, en röddin brast og hljóðnaði. Förin, þessa 100 metra frá hliðinu og niður að brunninum, var sú erfiðasta, sem þær höfðu nokkurntima farið, og þó voru þær bara liálfnaðar þá. Konurn- ar dýfðu ílátunum í vatnið og fylltu þáu. Þær sem fyrst fylltu sínar fötur biðu af ásettu ráði eftir hinum. Þær töluðu saman, en raddir þeirra voru óeðlilegar. Skuggar beykitrjánna vbru hreyfingarlausir. Ekkert bærðist í kjarrinu, eða lágvöxnu (grasinu. Konurnar héldu áfram að tala, en taugar þeirra A’oru spenntar til hins ítrasta, þegar þær snéru aftur til virkisins með öll ílát full HEIMILISRITIÐ af vatni. Þær vissu, að augu villi- mannanna hvíldu á þeim frá öll- um hliðum, og þær vissu, að villimennina klæjaði í óstyrkar hendur eftir að nota höfuðleð- urshnífaná og axirnar. Þær voru næstum komnar að hliðinu. Það var opið eins og ekkert væri um að vera, og hjá þ\ í sat einn af mönnunum, tálg* andi spýtu í rólegheitum. Þá tóku börnin sprett og tróðust inn, skelfingu lostin. Konurnar koinu á eftir, og dýrmætt vatn- ið skvettist upp úr ílátunum. „Jæja“, sagði höfuðsmaður- inn, um leið og liann miðaði riffl- inum, „setjið þið aðra stoð við virkisvegginn þar sem hann er veikástur fyrir og verið viðbún- ar að berjast“. Þrettán menn fóru rétt út fyr- ir virkið og skutu að Indíánun- um, sem nú létu ekki á sér .standa. Hinir 37 voru í virkinu, hver á sínum stað. Með blóð- þyrstu bardagaópi ruddust sex hundruð Indíánár úr felustöðum sínum og þutu í 'áttina að vest- urhluta virkisveggjarins, sveifl- ancli stríðsexum siinim'. Þeir höfðu meðferðis stór tré til að mölva virkisvegginn með. Craig lét ekki skjóta fyrr en þeir voru komnir mjög nálægt. Ilinglaðir af hinni óvæntu skot- hríð, flýðu Indíánarnir til skóg- ar. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.