Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 24
2. — Guð! — Honum hc>fndist líka fyrir það. Hann varð fyrir bíl. Það vissi .cnginn hvernig á því gai staðið, eins og umferð 'var lítil í þorpinu. Neina hvað, — einn góðan veðurdag er hann knúsað- ur undir drossíu. Einhverjir að sunnan, sem voru að frílysta sig, keyrðu yfir liann, og hann dó eftir miklar kvalir, skal ég segja yður. Heilinn lak eins og kvoða út úr höfðinu, ha? Blóðið va>tl- aði, seitlaði, ekki mikið í einu, en það sást svosem, það sást, það ýrði úr sárinu, smátt og smátt. Það var pollur á götunni. —- Almáttugur, sagði stúlkan og leit niður. Maðurinn horfði á stúlkuna án þess hún horfði á móti. I aug- um hans var glampi einhverrar vissu, gáska, losta, sem enginn var lil að sjá. En stúlkan vissi ekki, livað hún átti að gera af höndunum, því að henni leið mjög illa eftir að háxa hevrt þess- ar sögur. Maðurinn skvelti því síðasta úr -pokanum, henti lionmn sam- ankuðluðum frá sér, tók ofan hátt sinn fyrir stúlkunni og k\'addi virðulega. Nei, blessiiðuYn fuglunum aétti enginn að gera mein, sagði hann og gekk burtu. Stúlkan fann til þess, að hún var ein eftir á bekknum. — Manstu, spyr hann nokkr- um mánuðum síðar, manstu eftir því sem ég sagði þér um drenginn fyrir norðan? Hún mundi óglöggt eftir því. — Mér fannst hann eiga það skilið. Eg elska skepnur, segir hann, mér finnst ég ekki geta til þess vitað, að skepnurnar eigi slæma líðan, að þær þurfi að líða fyrir illvilja mannanna. Stúlkan tekur naumast eftir orðum hans. Hún liefur ekki augun af fuglunum á vatninUS Maðurinn kastar til þeirra skorpum. Svo • eru skorpurnar búiiar og fuglarnir synda frá tjarnarbakkanum út í hólmann. — Ertu mér ekki sammála? spyr hann, og hún hváir, því hún veit ekki hverju hún á að svara. Rödd hans er strangtrúarfvllri en áður. — Hefndin er þeim vís, sem fer illa með dýrin. Eða hver á skilið hefnd ef ekki sá, sem fer illa með eitt dýr? Ég virði ekki mannskepnuna, sem yfir dýrin er sett, lióti meira en dýrin sem lögð eru fyrir fætur hennar af skaparanum. — Nei. Örlitla stund eru bæði þögul. Svo heldur maðurinn áfram, lág- róma: — Frændi minn, sem sleit 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.