Heimilisritið - 01.01.1948, Síða 27
Dufflungar auðugrar sfúlku >. *
EIN AF auðugustu konum
heimsins kom í heimsókn í verk-
smiðju eina, éinkaritara liennar
hafði dottið í hugj að hún kynni
að hafa gaman af að litast þar
um svo sem eina klukkustuhd.
Þetta var í ágúst, og í einni af
deildum verksmiðjunnar var
starfsfólkið önnum kafið við að
koma ýmsum leikföngum, m. a.
bréfhnífum og liringjum, fyrir í
hvellhettum, sem ætlaðar \'oru
tii nýársfagnaðar.
Unga og aúðuga •stúlkan
fvlgdist áhugalaust með hand-
tökuni starfsfólksins, og svipui
hennar var þreytulegur. Fjárans
skran var þetta, sem látið var í
hvellhetturnar, hugsaði hún.
Hver skyldi svo sem kæra sig
um svona blikkhringi og gier-
hjörtu?
— Þetta erú líka ódýrustu
lrveilhetturnar, uiígfrú Buck-
uð tvœr
manneskjur
fil viritskulduð lay.n.
Smásaga eítir Luce Derrnis
haven, var sagt við liana. Þær
eru ætlaðar fólki, sem hefur ekki
efni á að sjá nema af fáeinum
shillingum frá húshaldinu uni
hátíðar.
— Hræðilegt, sagði auðugu
stúlkan.
Fáein andartök stóð hún hugsi
og virti fyrir sér endalausa hala-
rófuna af ódýrum hvellhettum,
sem ætlast var til að dreifðust
inn á fjölda íátæklingsheimila.
Svo spurði hún skyndilega:
— Má ég Ieggja miða inn í
eina hvellhettuna? Gerir það
nokkuð til?
Auðvitað var þessu tekið með
fögnuðii Hún skrifaði fáein orð
á eitt af nafnspjöldum sínum,
braut það saman og sá, að því
var stungið — ólesnu — inn í
eina hvellhettuna. Síðan voru
vélar verksmiðjunnar settar af
stað aftur, og tveim mínútum
HEIMILISRITIÐ
25