Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 27
Dufflungar auðugrar sfúlku >. * EIN AF auðugustu konum heimsins kom í heimsókn í verk- smiðju eina, éinkaritara liennar hafði dottið í hugj að hún kynni að hafa gaman af að litast þar um svo sem eina klukkustuhd. Þetta var í ágúst, og í einni af deildum verksmiðjunnar var starfsfólkið önnum kafið við að koma ýmsum leikföngum, m. a. bréfhnífum og liringjum, fyrir í hvellhettum, sem ætlaðar \'oru tii nýársfagnaðar. Unga og aúðuga •stúlkan fvlgdist áhugalaust með hand- tökuni starfsfólksins, og svipui hennar var þreytulegur. Fjárans skran var þetta, sem látið var í hvellhetturnar, hugsaði hún. Hver skyldi svo sem kæra sig um svona blikkhringi og gier- hjörtu? — Þetta erú líka ódýrustu lrveilhetturnar, uiígfrú Buck- uð tvœr manneskjur fil viritskulduð lay.n. Smásaga eítir Luce Derrnis haven, var sagt við liana. Þær eru ætlaðar fólki, sem hefur ekki efni á að sjá nema af fáeinum shillingum frá húshaldinu uni hátíðar. — Hræðilegt, sagði auðugu stúlkan. Fáein andartök stóð hún hugsi og virti fyrir sér endalausa hala- rófuna af ódýrum hvellhettum, sem ætlast var til að dreifðust inn á fjölda íátæklingsheimila. Svo spurði hún skyndilega: — Má ég Ieggja miða inn í eina hvellhettuna? Gerir það nokkuð til? Auðvitað var þessu tekið með fögnuðii Hún skrifaði fáein orð á eitt af nafnspjöldum sínum, braut það saman og sá, að því var stungið — ólesnu — inn í eina hvellhettuna. Síðan voru vélar verksmiðjunnar settar af stað aftur, og tveim mínútum HEIMILISRITIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.