Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 32
ITugo tók við hridgnura af
Alicc og skoðaði hann.
Já, liann var sannarlegá orðin
slitinn. Máhnurinn hafði sorfist
af margra vikna, mánaða, já, ára
striti. Hamingja, ást og gleði
fjölskyldunnar var þessu sliti að
þakka, en á það minntist Ellen
Herrick ekki einu orði.
Hugo fannst hun vera einhver
geðþekkasta kona, sem hann
hafði kynnst, og hann sá, að
Christine líktist móður sinni.
— Nei, þér megið ekki sam-
þykkja að maðurinn yðar kaupi
handa yður nýjan hring, frú
Herrick, sagði hann. Það geta
allir keypt sér nýja giftingar-
hringa, en svona hring er ekki
hægt að kaupa fyrir peninga!
Hann smeygði hriugnum upp
á fingur Christine, og brosti til
móður hennar.
Hann gæti gert það sem verra
var en að giftast Christine. Hann
hftfði alltaf verið ástfanginn af
henni — hún var svo viðmóts-
þýð. En nú, þegar hann hafði séð
heimili hennar, og móður henri-
ar — lækniskona þurfti einmitt
að vera af þessuin sterka. fín-
gerða toga spunnin, eins og Ell-
en Herrick.
Hjarta Christine söng af gleði.
Hugo er dásamlegur! Hún greip
eina hvellhettuna.
— Taktu í á móti mér, pabþi!
Þau sprengdu allar hvellhett-
urnar, og úr þeim duttu ýmsir
smáhlutir — bréfhúfur, orðs-
kviðaseðlar, tinhringar og bláir
skrautmunir úr gleri. Það ríkti
almenn kátína í stofunni. Gestir
og heimafólk hlógu og brutu
hnetur, en enginn fann neina orð-
sendingu frá ungfrú Buckhaven,
né heldur dreymdi þau um, að
ungfrúin hefði lagt áritað nafn-
spjald í eina af hvellhettunum.
Xokkru síðar, þegar þær Ell-
en og Alice voru að hita te í
eldhúsinu, kom Christine út úr
dagstofunni.
— Mamma, Hugó var að
biðja mig að aka með sér til
Folkestone og verða þar þangað
til annað kvöld. (), mámma,
hvað á ég' að gera? Eg get ekki
farið —það er ekki hægt. Eg
hef engin föt til að vera í!
Enginn hvatti Alice til þess,
enginn bjóst við því af Alice, en
hún leiddi Christine up á loft
og lánaði henni föt af 'sér. Nýjú
kápuna sína, hattinn, sém við
hana átti, kvöldkjól, sem Alice
hafði sjálf ætlað að vera í um
kvöldið, nýja sokka, silkinátt-
kjól.— —
— Enga heimsku! Auðvitað
þiggurðu það, sagði Alice vin-
gjarnlega. Það gerir hvorki til
né frá þótt ég sé einu 'sinni á æv-
inni ekki klædd samkvæmt nýj-
ustu tízku. Eg á hann Brian
minn núna, og að eilífu.
30
HEIMILISEITIÐ