Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.01.1948, Qupperneq 42
okkur liöndina. Hánn hafði gáfu- leg augu, sem lýstu af alúð og góðvild. Við töluðum saman á annan tíma, og prófessorinn var- aðist að láta okkur finna, að hann væri að eyða dýrmætum tíma í þágu ókunnugra, aðvíf- andi manna. Ótrygglyndur æskuvinur. Þeissu andstætt og ólíkt. var fundur minn og æskuvinar míns frá skólaárunum. Eg var á ein- hverju markmiðslausu flakki um borgina, er ég rakst af tilviljun á þessi orð á skifti yfir dyrum: HEIÍMAN R. Alnavara. Heildsala. Gat þetta verið Uernian' — ná- komnasti vinur minn frá æsku- áruniim? Hjartað í mér tók kipp. Bernska mín stóð þegar fvrir hugskotsaugum mínum. Þegar ég kom inn í skrifstofuna sá ég, miðja vega milli bak\'eggs og dyra í þessum stóra sal, mann- inn, sem hafði staðið hjarta mínu næ.st fyrir löngu síðan. Arin hurfu. Mér hló hugur í brjósti þegai' ég nálgaðist forn- vin minn. Nú stóðum við andspænis hvor öðrum, og þá var það, að eitthvað kom mér til að liafa varúð við. Eg sagði aðeins: „Afsakið, eruð þér herra Her- man R.?“ Hann liorfði á mig rannsak- andi. Hann virtist ekki þekkja mig. Samt gaf ég ekki upp alla von og ég spurði aftyr: „Ef mér skjátlast ekki, herra R., hef ég þekkt yður fyrir mörg- um árum. Munið þér ekki eftir Max Thorek? Herman, ég er Max“. liann brosti dauflega. Eg las út úr augum hans, að ég inætti fara til skollans fyrir lionum. Hann staðfesti þetta með spurn- ingú, sem gaf skýringu á fram- komu hans: „Hvernig er ástatt fyrir þér?“ Tllgirnispúkinn, sem alltaf 'er til Staðar hjá sérhverjum af oss. lagði nú hald á mig og ég svar- aði: „Nú sem stendur er ég í dá- litlum kröggum“. Nú hélt liann víst, að ég ætl- aði að fá lánaða hjá sér peninga, og svaraði fljótlega: „Jæja, er það svo. Eg vona að það lagist. Ég verð að fara. Ég á svo annríkt. Þú héfðir átt að vera kyrr í heimalandi þínu. Eg verð að fara. Já, viltu ekki kolna aftur seinna“. Særður og hryggur fór ég beina leið til dýrustu blómasölu- búðár í Vín. Eg bað um heríi- lega stóran og dýran vönd af fegurstu og dýrustu rósum, sem 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.