Heimilisritið - 01.01.1948, Side 50
prófastir þessar undirtektir vel,
en hann vildi þó ekki gefa upp
alla von, \-ildi ekki sætta sig við
að hafa beðið ósigur, og herjaði
nú á konuna með sendibréfuin
og orðsendingum, auk p'tefsónu-
legrar áreitni í hvert skipti, sem
hún sótti kirkju. Var frúnni orð-
ið þetta svo óþægilegt, að hún
ákvað að leiða hann af sér með
einhverjum ráðum. Ráðfærði
hún sig fyrst við bræður sína og
sagði þeim allt af létta um fram-
ferði prests. Féllust þeir á ráða-
brugg hennar og hétu henui
stuðningi. Skönnnu seinna gekk
lnin til kirkju eins og venja henn-
ar var.
Er próíastui inn sá liana koma
til kirkjunnar gelck h;;rm til móts
við þana og Var hinn sliniamjódc-
asti að vanda. Tók 'nún kveðju
luins vel. og er hann hafði lokk-
að hana á einmæli og tjáö hennj
ást sína einír sinni enn, andvarp-
aði hún djúpt og ínælt.i;
Herra minn. Ekkert borgar-
vígi er svo sterkt, að það séjó'-
vinnandi, ef hart er sótt og lengi.
Eg finn, að þetta á einnig við
mn mig. Tér hafið lengi sótt
hart að mér með ást yðar óg dag-
farsprýði, og nú er mér svo kom-
ið, að ég heí breytt inn ásetning
og lýsi mig fúsa til þjónustu við
yður. Reiði ég mig á, að yður
þyki í raun og sannieika vænt
uip mig. —
l’rófastur varð heldur glaður
við og mælti:
— Þ.úsund þakkir, kæra lrú,
— og satt bezt að segja er ég
, alyeg;steipþis§a, hváð þér hafið
léngi veitt mér viðnám. Frám fil
þessa hafa allar konur fallið
fyrir mér í fyrsta leik. Þess
vegna hef ég oft sagt við sjálfan
mig: ,d?að er gott að konur eru
ekki úr silfri, því þær myndu þá
bráðna undan hamarshöggum
mvnt.sláttarmannsins!“ En hvað
um það. Hvenær getum við
hitzt ?
-— Elsku vinur. Eins og þér
\ itið bý ég með bræðrum mín-
um, yáð lítinn, ónógan húsakoít.
Vinir þeirra og kunningjar ganga
þar út .og inn, nótt sem nýtari
dag, eins og. gráir kettir. Það ér
því ekkert afdrep fyrir okkur
neina svefnherbergið rnitt. Þang-
að kemur enginn. En það er við
hliðina á herbergi bræðra minna,
og svo er þar hljóðbært, að hið
minnsta pískur eða andkaf getur
ha'glega heyrst á milli herbergja.
Við verðum því að þegja eifts og
steinar og þukla okkur áfram í
myrkrinu. —
— Elskan mín, sagði guðs-
maðurinn, -— við verðum að
sa'tta okkur við þetta lyrstu
næturnar, meðan ég er að linna
okkur þægilegra og öruggara af-
drgp. —
— Vonandi, að þér finnið það
48
HEIMILISRITIÐ