Heimilisritið - 01.01.1948, Side 56
„Já — ójú, má vera. Kg held
nú samt að mér sé óliætt að
segja, að ég hefði getað náð ár-
angri á venjulegan hátt“.
„Það getur verið“, svaraði
Poirot með hægð.
„Og hér er nú aftur morð á
ferðinni“, sagði lögreglustjórinn.
„Vitið þér nokkuð viðvíkjandi
því?“
„Ekki með vissu, en það er
býsna athyglisvert“.
„Viljið þér vera okkur hjálp-
legir?“
„Já, gjarnan, með yðar leyfi“.
„Kæri vinur, það myndi glcðja
okkur mjög mikið. Við vitum
ckki enn svo mikið, að hægt sé
að ákveða hvort maður þarf að
leita aðstoðar Scotland Yards.
A.ð vissu levti lítur svo út scm
morðinginn muni vera hér á
staðnum. En allir gestirnir eru
auðvitað framandi fólk. INIaður
verður að leita frekari upplýs-
inga um það í London“.
„Já, það er rétt“, sagði Poirot.
„Fyrst og fremst“, sagði
Weston, „verðum við þó að kom-
ast að því, hver það var sein
seinast sá konuna á lífi. Þernan
færði henni morgunverðinn
klukkan níu. Stúlkan á neðri
hæðinni sá liana fara út úr for-
stofunni um tíuleytið“.
„Vinur kær“, sagði Poirot“,
„þar get ég gefið nokkrar upp-
lýsingar“.
„Sáuð þér hana í inorgun?
Hvenær?“
„Fimm mínútur yfir tíu. Eg
hjálpaði henni að setja á flot
fleka, niðri á baðströndinni“.
„Fór hún út á honum?“
„Já“.
„Ein?“
»Já“.
„Sáuð þér hvert hún fór?“
„Hún fór íyrir tangann þarna
hægra megin“.
„Það er í áttina til Pixy
Cove?“
»Já“.
„Og klukkan var þá ..: . ?“
„Ætli hún hafi ekki verið um
það bil tíu, þegar hún fór út frá
ströndinni“.
W7eston hugsaði sig um.
. „Það getur komið heim. Hvað
haldið þér að það taki langan
tíma að róa yfir í víkina?“
„Eg er illa að mér í því. Eg
hef aldrei vogað mér út á fleka
eða bát. Hálfa klukkustund,
gæti ég hugsað mér“.
„Það er nokkurnveginn það
sem ég hafði hugsað mér“, sagði
lögreglustjórinn. „Hún hefur
varla'flýtt sér mikið. Nú, ef hún
hefur komið þangað fimmtán
mínútur fyrir ellefu, getur það
staðið lieima“.
„Hvenær álítur læknirinn að
hún hafi dáið“.
„Neasdon hleypur ekki á sig.
Hann fer að öllu gcctilega. Hann
54
HEIMILISRITIÐ