Heimilisritið - 01.01.1948, Síða 59

Heimilisritið - 01.01.1948, Síða 59
Frú Castle sagði: „Bg er lítið fyrir þessa túrista, J)eir dréifa apipelsínuhýði og sígarettupökkum út um allt, en nriér hefði þó aldrei dottið í hug að morðingjar væru þéirra á nleðal. O, herra minn, það er óttalegt að hugsa sér, að myrða slíka dömu sem frú Marshall var, og á þennan hroðalega hátt — kyrkt .. i“ Það var með herkjum að frú Castle kom þessu síðasta orði út úr sér. Colgate sagði í samúðartón: „Já, það er hörmulegt". „Og blöðin. Hótelið mitf í blöðunum!“ Colgate brosti út í annað munnvikið. „Ojá, það er auglýsing á sinn hátt“. Frú Castle rétti úr sér. Hún þandi út brjóstið, og það brakaði í lífstykkinu. Hún sagði kulda- lega: „Það er ekki auglýsing, sem fólk kærir sig Um yfirleitt“. Weston lögreglustjóri sagði: „Þér hafið sjálfsagt lista vfir dvalargestina, frú“. „Já, auðvitað. AA eston fór að athuga gesta- bók gistihússins. Hann leit á Poi- rot, sem einnig var viðstaddur í skrifstofu gistihússins. ,jHér getið þér sennilega verið okkúr hjálplegur“. Hann las upp riöfhin. „Hvað er um þjónuátufólkiðp'- Frú Castle kom með riáfna- lista. Það eru fjórar þerriur, yfir- þjónninn og þrír undirþjónar, og s^o Henry í barnum. William burstar skóna. Svo er það mat- sveinninn og tveir honum til hjálpar“. „Hvernig eru J)jónarnir?“ „Albert, yfirþjónninn, kom hingað frá Hotel Vincent i Ply- month, þar sem hann var búin að vera í nokkur ár. Hinir þrír liafa verið hér í þrjú ár, einn þeirra raunar í fjögur. Það eru afbragðs menn. Henry hefur nú verið hér síðan hótelið var opn- að“. Weston sneri sér að Colgate. „Það virðist vera í lagi. Þér verðið þó auðvitað að fá frekari staðfestingu á Jæssum upplýs- ingum. — Þakka yður fyrir frú Castle“. Weston sneri sér að Colgate: „Það næsta sem liggur fyrir, er að ná tali af Marshall. IV. IvENNETII Marshall sat graf- kyrr, og svaraði þeim spurning- um sem lagðar voru fyrir hann. Hann var nokkuð alvarlegur á svip, en það var fullkomið jafn- vægi í allri framkomu hans. Því varð ekki neitað, að hann væri HEIMILISRITIÐ 57

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.